Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Síða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Síða 7
Ádrepur Af öllum þeim viðburðum sem vikan framundan ber í skauti sínu hlakka ég fyrir mitt leyti mest til þess að heyra Islending kveða rímu, helst um Gunnar á Hlíðarenda eða Helgu fögru. Arni Sigurjónsson sneri Um þetta hefti Um þessar mundir eru menn að minnast þess með ýmsu móti að sjötíu ár eru liðin frá því að Bolsévíkaflokkur Leníns tók völdin í Pétursborg og lýsti því yfir, að hafin væri uppbygging hins stéttlausa þjóðfélags, sem útrýma myndi arðráni manns á manni. Þessu fylgdu mörg fyrirheit önn- ur: allt skyldi verða nýtt- mannleg samskipti, framganga í starfi, listir og bókmenntir. Með sovésku byltingunni hefst altækasta tilraun sem gerð hefur verið til að virkja bókmenntirnar í þágu tiltekinna samfélagslegra markmiða - og einmitt þess vegna hafa menn um sjötíu ára skeið aldrei komist hjá því að skoða verk sovéskra rithöfunda í pólitísku samhengi fyrst og fremst. I þessu hefti Tímaritsins er að nokkru reynt að rekja þá sögu í tveim löngum greinum. Þessari sögu má í sem allra stystu máli lýsa sem svo, að hún greini frá því hvernig sósíalrealisminn varð til, hvernig það þrengdi kosti bókmenntanna að þurfa að búa við eina opinbera stefnu sem fylgt var harkalega eftir með valdboði - og svo frá því, hvernig smám saman er horfið frá ýmsum helstu einkennum þess sama sósíalrealisma. Eg hef í þessum greinum reynt að forðast upptalningar og halda nafnaromsum í lágmarki, ekki hirt um að nefna alla þá höfunda eða verk til sögu sem „Verða að vera með“. Greinarnar eru ekki hugsaðar sem framlag til upp- flettirits, heldur er í þeim reynt að rekja meginstrauma. Með fylgja þýð- ingar á nokkrum köflum úr skáldsögum, smásögum og ljóðum, allt frá frægasta skáldi byltingaráranna, Majakovskí, til Andrei Bítovs, sem er einn af ágætustu fulltrúum spánnýrra tíðinda í sovéskum bókmenntum. Ekki er rétt að líta á þessar þýðingar sem tilraun til að búa til einskonar „úrval sovéskra bókmennta“. Til þess er plássið of naumt. Miklu heldur er reynt að láta það fara saman, að hér sjáist til nokkurra þeirra höfunda 397
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.