Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 10

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 10
Tímarit Máls og menningar Þrjú skdld Fyrstu árin eftir byltingu voru ár ljóðsins, bókaútgáfa var í lamasessi eins og flest annað á árum borgarastríðs og skorts, allt um kring urðu hrikalegir atburðir og skyndilegir og enginn hafði enn haft tóm til að hugsa um þá, setja þá í skáldsögusamhengi. Ljóðið varð best til þess fallið að höndla and- artakið. Og af viðbrögðum þriggja manna úr hópi fremstu skálda landsins við umskiptunum miklu má þegar greina margt af þeim vanda sem átti eftir að fylgja rithöfundum í byltingarþjóðfélagi yfir næstu áratugi. Hér er átt við Alexandr Blok (1886-1921), Sergei Jesenín (1895-1925) og Vladímír Majakovskí (1893-1930). Alexander Blok var höfuðskáld rússneska symbólismans, undursamlega nákominn fegurðinni á bak við ásýnd hlutanna, skáld hinnar Fögru og Óþekktu konu sem vitjar okkar þegar minnst varir og erum við ekki samir menn síðan. Blok var hámenningarskáld af yfirstétt og bændur í byltingar- ham brenndu óðal feðra hans — samt heilsaði hann byltingunni meir en vinsamlega. Fyrir því lágu gild rök. Symbólismi Bloks var ekki síst and- borgaralegur, hann hafði ort (m.a. í kvæðinu ,,Endurgjaldið“) um hina grimmu járnöld borgaralegs auðvalds, sem sveipaði Rússland í líkklæði verkmiðjureyks — og einnig um þá von að rússnesk alþýða risi upp gegn menningu sem Blok taldi sálarlausa og framandi. Symbólistar létu sig gruna að mikið uppgjör væri í vændum, og litu á listina sem leið til nýrrar heild- arsjnar, nýs skilnings á þeim stórtíðindum. I ljósi þessa má skilja kvæðabálkinn fræga, „Tólfmenningarnir", sem Blok birti árið 1918 (Magnús Ásgeirsson hefur þýtt hann á íslensku með miklum ágætum). Vetrarbylur, tákn og ímynd byltingarinnar sem náttúru- hamfara, æðir um götur Pétursborgar og leikur grátt fulltrúa hins gamla heims — borgararæfil, feitan prest, fínar frúr í skinnkápum, hástéttarskáld. Um göturnar þramma tólf rauðliðar, rænandi og myrðandi, og hefna um leið harma eins þeirra, sem hefur misst stúlkuna sína til liðhlaupa sem berst nú með hvítliðum — hggja þau skötuhjú dauð eftir í snjónum. Þetta er margslungið verk sem sækir m.a. föng í harmagrát þjóðvísunnar, angur- værð stórborgarslagarans, í ögrandi frekju pólitískra vígorða og svo í trúar- leg minni — að ógleymdum myndvísum hraða symbólismns. Hermenn byltingarinnar eru í þessum kvæðaflokki grimmt og tortímandi afl og um leið draumóramenn, innblásnir hatri á veröld sem var og þrá eftir betra heimi. Undir lokin birtist Kristur og fer fyrir þeim — þeir þekkja hann ekki og plaffa á hann úr byssum sínum, en samt er hann þeirra foringi og þeir hans postular: 400
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.