Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 72
Tímarit Máls og menningar skiptum, að vindar blésu úr annarri átt en verið hafði um stund og 1964 var Khrúsjov, sem hafði sjálfur leyft að sagan af Ivan Denísovitsj kæmi á prent, steypt frá völdum. Eftir það birtist aðeins ein stutt saga á prenti í Sovét- ríkjunum eftir þann mann, sem fyrir skemmstu hafði verið titlaður arftaki Tolstojs. Solzhenytsin fluttist yfir í heim Samízdat, sem er samnefnari þeirra verka sem ekki komast á prent í landinu. Hinar miklu skáldsögur hans, „I fyrsta hring“ og „Krabbadeildin“ gengu í afritum milli manna og hafa aldrei verið gefnar út í heimalandi höfundar. Þar kemur fleira til skýr- ingar en það kuldaskeið í pólitík og menningarmálum sem nú var að hefjast og kom m.a. fram í frægum réttarhöldum yfir Alexandr Sínjavskí og Júlí Daníel árið 1966. I þeim skáldsögum sem nú voru nefndar er haldið áfram lýsingu Solzhenitsyns á fangabúðalífi Stalínstímans og eftirmálum þeirra, en þær eru ítarlegri, grimmari og fela í sér sterkari alhæfingar um sovéskt stjórnarfar en „Dagur í lífi ívans Denísovitsj". Þar er ekki aðeins sýnt hve grátt sú tortryggni valdsins leikur saklausa menn — innan fangabúða sem utan — sem bannar allt nema það sem er sérstaklega leyft. Þar er einnig lýst þeim sem stjórna hakkavél leynilögreglunnar eða hagnast á hennar illa starfi, skyggnst á bak við valdhroka þeirra og hagsmunapot. I skáldsögunni „I fyrsta hring“ er það einnig sýnt með mjög eftirminnilegum hætti, hvern- ig fangar og valdsmenn skipta um hlutverk. Þeir síðarnefndu, allt frá smá- varðhundum til æðsta manns, eru í raun og veru orðnir ófrjálsir menn með einum eða öðrum hætti, fangar þess ótta sem þeir telja nauðsynlegan til að stjórna mannfólkinu. Meðan fangarnir, þeir sem allt hefur verið frá tekið, eru með nokkrum hætti orðnir frjálsir menn aftur. Eða eins og einn þeirra verkfræðinga, sem eru neyddir til að leysa tæknileg verkefni fyrir leyni- lögregluna, segir við æðsta mann þeirrar stofnunar: „Þér þurfið á mér að halda. En ég ekki á yður.“ Raunsæib og frumleikinn Það er rétt að minna á það, að hvort sem höfundur á borð við Alexander Solzhenytsin var leyfður eða bannaður, var aldrei deilt í alvöru um bók- menntalega eða listræna þætti verka hans. Sögur hans eru algerlega innan ramma klassískrar rússneskrar hefðar, þar er leitast við að bregða upp sannferðugri mynd af veruleikanum í hans margbreytileika. Aðferðin er byggð á trúnaði höfundar við eigin dýrkeypta reynslu, við alla þá þekkingu á tíma og aðstæðum sem hann fær saman dregið, við málfar einstakra hópa og manngerða — fanga, sveitamanna, höfuðborgarmenntamanna, lög- regluvarðhunda, og loks á breidd í frásögn, sem spannar mikið persónu- safn. Solzhenytsin er enginn módernisti og gæti vel verið að honum sjálfum virðist margt í bókmenntalegri tilraunastarfsemi á Vesturlöndum óþarft eða 462
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.