Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 121

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 121
ég tel augnhár mín í herberginu sem þú fæddist í ekki hefna þín (77) Við sáum í „Ástarljóði" hér að framan hvernig neglur ljóðmælanda verða að fiðrildum og steinvölum, annarsstaðar verða eistun að steinum ( 51), eða „Hár- ið skiptir um ham og eignast/grímu úr roði og tölustöfum" (61). Hann skreytir ástkonu sína með „eggjaskurn" og krabbaskeljum“ (94), eða þá að í hári hennar „stirnir á gullfiska og flösku- brot“ og úr munni hennar „skríður fiðraður hurnar" (85). Þessari áleitni hinna litlu hluta, brota og dýra er miðlað á máli sem er meira sannfærandi en keðjur þungra, „skáld- legra“ nafnorða sem áður var drepið á, og erótík smæðarinnar geymir öflugra ákall en allar kraftastælingar. Þessir litlu munir eru eins og merkingarlausir en þýðingarmiklir verndargripir frum- stæðra „villimanna“, en jafnframt eru þeir leifar brotins merkingarheims, menningar sem er að leysast upp. Þar er umhorfs einsog í lúðu leikfangaskríni barns sem eigi skilur á milli menningar og náttúru, rétt einsog þessi brýnasta skil-greining mannlegs lífs skipti engu máli. Kona „býr til marhnút / úr ryki perlum og bréfræmum“ (97). Onnur kona skrifar, og fljóta þá með stærri hlutir þótt þeir falli inn í hina smágerðu fegurð: „Eg er parísarhjól ég er kuð- ungur / ég er sofandi hurð“ (83). Hafsauga Mannlíf þessara ljóða er að sytra úr greipum heilsteyptrar menningar og gefast á vald eyðingarmætti óræðrar náttúru. Náttúran birtist okkur iðulega í sjávarlífi. Það er einsog borgirnar og Umsagnir um bækur önnur fyrirbæri Nútímans séu sokkin í sæ og við dveljum nú meðal fiska, krabba og annarra sjávarkvikinda; „fiskarnir streyma út úr líkama hússins" (87). Smávinir fagrir, sjávarskart. Eg minntist í upphafi á það hvernig Sjón fýsir að brjóta glerið og steypa sér í svelginn. I einu ljóðinu talar ljóðmæl- andinn um að stúlkan hans sé orðabók „yfir öll orðin sem mig vantar / til að geta brotið fiskabúrin / sem eru á öxl- um mínum" (91). Löngunin til að fara á flot eða í kaf, gerast ástsæl vatnaskepna, hlýtur að tengjast þeirri ástarblindu sem áður var um rætt. Sum Ijóðin staðfesta þetta svo ekki verður um villst (hm . . .) — í ljóði sem fjallar um ýmiskonar náttúrusam- samanir segir m. a. (17): Hann lagðist í fjöruborðið og lét hafið flæða inn í augu sín. Erkitýpísk þrá eftir að fá að synda á ný í móðurkviði og öðlast hina algeru snertingu leitar út í eftirminnilegum myndum þessa hafsauga, sem auðvitað kallast á við allt augna-myndmál bókar- innar. Hér er vert að minnast á Ijósmynd sem birtist á bls. 5 af listaverki eftir Jean Benoít. Við blasir andlit, að hluta þakið hrukkóttu höfuðleðri, að hluta ber kúp- an og blind augntótt. Inn í tóttina gríp- ur lítil hönd, ef til vill barnshönd. Er þetta augað blinda sem ljóðgenglar Sjóns sælast eftir í kynþrá sinni? En hvernig auga er það sem barn getur leit- að inn í? Hið myrka djúp þessa auga er auðvitað hafið sem karlar vilja drekkja sér í, þetta er . . . augað sem konur hafa á milli fótanna sem konur gefa hafinu svo það tryllist ekki 511
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.