Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 23

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 23
JUAN GOYTISOLO OG HEIÐUR SKÁLDSÖGUNNAR lyft á helgistall. Þar höfum við lykil sem er bæði sótthreinsaður og takmark- andi og gefur kost á því að afskrifa Tristram Shandy sem „þvætting", á sama tíma og Saturday Review notaði nákvæmlega sömu skilgreiningu um Kastalann (muddlevar orðið sem Forster notaði um Sterne; rigmarole, sagði Saturday Review um Kafka). En hvað segja menn sem byggja á slíkum bak- grunni nú í samtímanum um Dyggðir hins einmanafugls eftir Goytisolo eða Larva eftir Julián Ríos, eða öll þau verk önnur sem ekki verður troðið í þenn- an þrönga stakk sem saumaður er samkvæmt þessum reglum sem falla ekki að þeim? Ekki neitt, því þegar verk er smættað niður í eitthvað annað en það er, þá er verið að hafna því. Hitt viðhorfið finnum við hjá Mikhaíl Bakhtín. Þessi mikli rússneski bók- menntafræðingur víkkar út bókmenntahefðina til að koma fyrir í hinni día- lektísku skáldsögu (eða íjölradda skáldsögu, eins og Broch átti eftir að kalla hana) fjölda skoðanaskipta, en nú ekki einungis á milli sálrænna „persóna" úr ramma „raunsæisins“, heldur líka á milli mótsagnakenndra orðræðna, fjarlægra tímaskeiða mannkynssögunnar, hinna ýmsu stétta samfélagsins eða andstæðra sögulegra sjónarhorna, sem hefðu að öðrum kosti ekki haft tækifæri til að skiptast þannig á skoðunum: þ.e., þetta tækifæri gefst þeim einungis með því að mætast á sviði ímyndunaraflsins, sem er leið bókmennt- anna til að kynnast hlutunum. Hið skapandi frjálsræði Bakhtíns hentar nútímaskáldsögunni vel og rýmir til fyrir óuppfýlltum möguleikum hennar. Hér á ég við skapandi frjáls- ræði í orðanotkun, en líka, fýrir milligöngu tungunnar, sagnfræðilegt frjáls- ræði, pólitískt og jafnvel þjóðernislega dýnamískt, ekki hlutlaust; með rifjasteik, ekki vellingi; umfaðmandi, ekki útilokandi. í þessu felst heiður skáldsögunnar í samtímanum. Juan Goytisolo holdgerir þennan heiður og skilgreinir hann á framúrskarandi hátt. Skáldsaga hans, Dyggðir hins einmana fugls, hefur verið gagnrýnd á for- sendum sem endurspegla ýmist þá útjöskuðu lykla sem Goytisolo rífur nið- ur á róttækan hátt eða þrána eftir skemmtun og léttleika. Mikill reykur af litlum neista, eins og skrifað hefur verið í sumum ritdómum? Þvert á móti, því hér er reykurinn og neistinn sem orsakar hann eitt og hið sama, en að auki má sjá bregða fyrir stöku hreinsunareldi sem opnar með orðahrinum dyrnar inn í hina forboðnu paradís, þar sem líkamarnir eiga sér samfundi fýrir tilstilli textanna sem rita þá og tengja þegar öll heimsins lög banna að þeir hittist. Skáldsagan Dyggðir hins einmana fugls eftir Goytisolo sameinar öll þau textaeinkenni sem Balchtín hampar en Forster fordæmir. Verkið ber að dæma samkvæmt tryggð þess við þann lykil sem styrkir það, ekki þann sem TMM 1999:1 w w w. m m. ís 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.