Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 24
CARLOS FUENTES misskilur það. Það er ekki samræða sálfræðilegra persóna, ekki línuleg frá- sögn, það hefur enga sýnilega framvindu og það býr hvorki yfir skýru upp- hafí né endi. Samræðan sem á sér stað innan verksins er öllu heldur á milli þriggja texta: höfundarverks Juan de la Cruz; súfí-ljóðlistar þeirra Ibn Al Faríd, Al Gazel og Jalal ad-Din Rúmí með sinni miklu dul- og mein- lætahyggju; og samtímatexta Goytisolos sjálfs, þ.e. mögulegrar eða ómögu- legrar nærveru fýrirrennara hans. Til þess að ná yfir allt þetta efni verður frásögn hans að vera útsmogin, lerókótt og margt að vera á seyði í senn (simultaneísta). Hún er vegferð eins og allar miklar skáldsögur. En ferðalagið felst í knappri (eliptískri) söguframvindu sem leiðir olckur stöðugt frá „texta hinnar hversdagslegu framsetningar“ (raunsæisdulmálslykils, þess gagnsæja og auðskiljanlega) til hins róttæka og óskiljanlega, „hinnar óleysanlegu ráð- gátu“, sem birtist í útúrdúrum hins brotakennda og stríða tungumáls hans. Þegar lesandinn uppgötvar, í gegnum skrif Goytisolos, leyndardóminn í texta sem í fyrstu virðist skýr í hefðbundinni framsetningu sinni, finnur hann sig knúinn til að taka sér textann í hönd að nýju til að sjá hann í öðru ljósi, lesa hann í annað sinn. Þá áttar hann sig á að í fýrra skiptið las hann elcki í raun, vegna þess að hann undraðist ekki. Hann hélt (átti von á) að hér væri texti með hversdagslegri framsetningu en við endurlesturinn verður á vegi hans „óleysanleg ráðgáta“. En á milli slcýrleikans og leyndardómsins sprettur fram þriðja vegferðin (þriðja ferðalagið, þriðji lesturinn, þriðja sögufram- vindan) sem finnur sig knúna til að taka textann bókstaflega: lesa hann í raun og veru, án þess að ganga að honum sem gefnum né heldur sem órjúfanleg- um leyndardómi, heldur að sjá- og nú í fyrsta skipti-það sem í raun og veru er þarna. Og það sem er þarna er margræðni, að hluta til gagnsæi og að hluta til leyndardómur. Það sem er þarna er „funheit alsæla og alger brottvísun skiln- ingarvitanna“, „alræðislegar líkamshreyfingar“, „logandi ákafi, sviti, yfirlið“, „algleymi, sýnir og unaður stöðugrar siðsemi“. Eins og hjá Faulkner, eins og hjá Beckett, er framvinda sögunnar hjá Goytisolo ekki for-skrifuð. Fundur- inn á sér ekki stað nema lagt sé upp í vegferðina frá hversdagstextanum til hins óleysanlega, hins margræða, sem er, þegar öllu er á botninn hvolft, bók- staflegi (literal: bókmenntalegi) textinn í ströngustu merkingu þess orðs. Flétta sögunnar er svona: „ ... frá sjö ára aldri hóf að hitta hana á laun fagur piltur sem hún síðan giftist og bjó með í hjónabandi. Þá staðreynd lét hún ekki uppi við neinn því hér var á ferðinni hinn Heittelskaði"1. Mystísk saga um þann sem ekki getur lifað án Drottins. En einnig líkamleg saga þess sem leitar að ástinni sinni, finnur hana á laun, hallar ásjónunni yfir hana, gleymir sér, fínnur sár á hálsi sínum, rýfur tjald hins sætlega unaðs- 14 w w w. m m. ís TMM 1999:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.