Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Page 27

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Page 27
JUAN GOYTISOLO OG HEIÐUR SKÁLDSÖGUNNAR og dulbýr það. Sú athöfn er samt ekki neikvæð. Cervantes leggur grunn að nútíma ígagnslætti, þeim nútíma sem neyðist til að ímynda sér ekki einungis það sem Gagnsiðbótin bannar heldur einnig það sem fallið hefur í gleymsku innan hins vestræna nútíma sjálfrar siðbótarinnar. í gagnslætti í tvennum skilningi - gegn takti andstöðunnar á Spáni, og gegn takti framfaranna á Vesturlöndum - er Cervantes upphafsmaður nú- tíma hins frjóa ímyndunarafls sem færir bókmenntunum þau forréttindi að skapa veruleika - ekki bara að endurspegla hann - með fjölföldun þeirra texta sem byggja á ótalmörgum túlkunum, í stað einnar túlkunar sem er með öllu hvítþvegin í því sem víkur að rétttrúnaði og kynþætti. Cervantísk óvissa frammi fyrir vissu rétttrúnaðarins og Gagnsiðbótar- innar: óvissa um nafnið (Kíkóti, Kíjuano, Kijótiz? Aldonza, Dúlsínea?); óvissa um höfundinn (Cervantes?, Saavedra?, Cide Hemete?, Avellaneda?). Óviss sögumaður (ég?, þú?, hann?, við?), óviss staður (La Mancha?, Gleymskan?). Bókmenntagreinum fléttað saman: niðurrif hreinleikans í þeim heimi sem kirkjuþingið í Trent hafði búið fólki, heimi sem krafðist þess að menn hefðu eitt tungutak og eina heimssýn. Skáldsaga sem er sjálfri sér meðvituð og hafnar þeirri blekkingu að vera einföld endurspeglun veruleik- ans. Gagnrýnin og nútímaleg skáldsaga sem hefur áunnið sér rétt til að gagnrýna heiminn vegna þess að hún gagnrýnir sjálfa sig fyrst. Og skáldsaga vegferða, stöðugt í tvísýnu, þar sem engin uppgötvun er notuð sem skjól: Cervantes og Goytisolo, rithöfundar varnarleysisins vegna þess að skáldsög- ur þeirra og persónur fara út í heim, yfirgefa sveitabýlið, taka áhættu: fara utan. Goytisolo beitir þessum hefðum í þjónustu róttækasta efniviðar nútím- ans: hins Framandi, Innflytjandans, Vegfarandans, þess sem ber með sér blandaða menningu, ögrar getu okkar til þess að gefa og þiggja, hæfileika okkar til að skilja og gera okkur skiljanleg. Landslag að lokinni orrustu, sú mikla skáldsaga Goytisolos sem kom út árið 1982, er forspá um það málefni sem átti eftir að eiga hug okkar allan undir lok tuttugustu aldar og í byrjun þeirrar tuttugustu og fyrstu. Árið 1989 hittumst við Juan í Berlín. Þegar við fórum að skoða Múrinn lagði Juan ríkt á um að við skoðuðum hann frá Kreuzberg, hverfi tyrkneskra innflytjenda, líkt og hann sæi þá þegar fyrir ekki bara fall Múrsins nokkrum mánuðum síðar heldur líka að strax á eft ir yrði í stað hans reistur annar múr, sá er hindr- aði komu innflytjenda. í Landslagi uppgötvar Goytisolo fyrstur manna hvernig hægt er að skrifa - á spænsku - skáldsögu hins framandi, innflytj- andans og vegferða hans. Án þess að ásetningur hans hafi verið af mannúð- arhvötum sprottinn eða fram settur í áróðursskyni, veitti hann atburðinum og þátttakendunum í honum sögumann og söguefni, tungumál og rými. TMM 1999:1 www.mm.is 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.