Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 44

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 44
HÁUKUR ÁSTVALDSSON myndaðir eru afeinstaklingum sem skilgreina sigöðrufremur útfrá hópnum og byggja sjálfsmynd sína á því. Kemur þú ekki auga á ákveðna mótsögn milli þeirrar pólitíkur sem miðar allt við einstaklinginn annars vegar og hins vegar þessarar hópkenndar sem ég vísa til? Ég held að hér séu tvö ólík atriði á ferðinni. Allir minnihlutahópar eiga til- verurétt að því gefnu að þeir byggi tilveru sína ekki á þvingun einstakling- anna sem mynda þá. Að mínum dómi ber að virða og standa vörð um hvers kyns minnihlutahópa ef það er tryggt að einstaklingarnir innan þeirra njóti fulls frelsis. Þetta verður að vera alveg á hreinu. Gœtirðufjallað örlítið um það hvaða hlutverki hláturinn hefurgegnt í höfund- arverki þínu? Það hafa alltaf verið til staðar höfundar sem ekki hafa beitt hlátri eða íróníu í skrifum sínum - til dæmis Dostojevskí - en ég tel að í cervantes-hefðinni gegni gáskinn afar mikilvægu hlutverki. í Juan sin Tierra (Juan án föðurlands) er mikil skopstæling, einnig í Makbara og sérstaklega í Paisajes después de la batalla (Landslag að lokinni orrustu). I því síðastnefnda eru kenningarnar allar í mótsögn hver við aðra og leysast þannig upp. Munurinn á skáldskap og fræðiriti er sá að maður getur alltaf mótmælt innihaldi hins síðar nefnda en þú getur ekki þráttað yfir því sem kemur fram í Landslagi að lokinni orrustu vegna þess að viðhorfunum sem þar birtast er ekki síður hafnað en að þeim sé haldið á lofti. Þetta er hinn algeri efi; að kenna lesand- anum að efast um hvaðeina. I kaflanum um sjónvarpið í La saga de los Marx (Sagan af Marxfólkinu) er staða höfundarins sjálfs dregin í efa, hvort hann beinir orðum sínum til Marx eða persóna skáldsögunnar eða þess sem birtist á sjónvarpsskjánum. Það er að segja, að staðsetja lesandann á svæði þar sem ekkert er öruggt. Ég set þarna fram kenningar Marx, kenningar manns úr þriðja heiminum, kenningar feminista, fulltrúa nýfrjálshyggjunnar o.s.ffv. Hver og ein þessara kenninga hefur eitthvað fram að færa en þegar þeim er stefnt hver gegn annarri verður allt afstætt. Þarna kemur vel í ljós tryggð mín við Cervantes og þá margræðni sem túlkun hans á tilverunni hefur í för með sér. Við sem lesendurþykjumstgreina íferliþínumþrjú nokkuð afmörkuð tímabil í afstöðu þinni til hlátursins: hið fyrsta hefst með Senas de identidad (Sjálfsmyndarmerki) og lýkur með Makbara, þar sem hláturinn birtist sem nokkurs konar barátta; hið næsta í verkunum sem koma á eftir Makbara, þar sem ríkir ákveðinn þungi og kaldhæðni í kímninni; og loks í verkunumfrá og 34 www.mm.is TMM 1999:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.