Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 102

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 102
RAKEL SIGURGEIRSDÓTTIR stærsta tækifæri ævi sinnar en heldur þó stöðugt áfram í þeirri viðleitni að skerpa skáldgáfu sína, rekin áleiðis afvoninni um að henni endist ævin til að ná fram þeirri sjaldgæfu fullkomnun sem þarf til að yrkja eitt smákvæði sem nálgast það að vera sönn perla. En hún vissi að tími hennar var naumur og sú vitneskja bergmálar í ljóðum hennar „því stutt er líf mitt,/ en listin löng.“23 Stundum verður þó ekki betur séð en Guðfinna sé í vafa um hvort glæstir draumar hennar hafi brostið fyrir kaldhæðni örlaganna eða vegna eigin gjörða. „1 skynseminnar þrönga búri brýzt/ nú brjóstsins fugl og órótt vængjum slær.“ Kannski átti hún val. Það var ef til vill aðeins þröngt sjónar- mið skynseminnar sem vængstýfði brjóstsins fugl þannig að hún fleygði sér aldrei út í hinn stóra heim til að freista gæfúnnar. „En brjóstsins fugl í hörð- um hlekkjum deyr./ Svo hljóðnar stund og enginn vængur meir.“24 Slíkar efasemdir verða þó ekki allsráðandi nema í örfáum ljóðum sem skáldkonan skildi effir sig í handriti. Af þeim er ljóst að útþráin og tryggðin við heima- byggðina toguðust tíðum á í henni og þó hún tæki skyldurnar fram yfir lang- anirnar vitjar minningin um gullið tækifærið hennar stöðugt og varpar skugga á hversdagslegt líf hennar. Þegar fram liðu stundir syrgði Guðfinna ekki aðeins horfha fjölskyldu- meðlimi, bernskuheimilið Hamra og eigin styrk heldur líka og síðast en ekki síst brostnar vonir. Að öllum jafnaði gaf hún sig samt ekki örvilnuninni á vald eins og þar sem hún spyr „Hví skyldi mig ennþá dreyma“ heldur trúir á ljósið þó það lýsi ekki sem skærast í hennar eigin tilveru. Þegar hún kveður um eigið skipbrot kennir þar mun frekar skilningsríkrar undirgefni og óbilandi trúar á einhverja æðri forsjón en heiftarþrungna reiði eða uppgjöf gagnvart fánýti allra hluta: Nú syngur nóttin hverju böli bætur og blóðgar kveldsins undir tárum þvær. Sitt bros og vonir hún í hljóði grætur, því hjarta dagsins geymir kaldur sær. Eg átti forðum hamingjunnar hjarta. Þá himinn guðs mér brosti fjær og nær. Nú kveður nöpur náhljóð nornin kalda, á nýju leiði tárvot moldin grær. Mín harmanótt, syng hverju böli bætur, sjá blikur dags við yztu dauðans höf. Hver dropi blóðs, er helsært hjartað grætur, sé himindögg á minna vona gröf.25 92 www.mm.is TMM 1999:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.