Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Side 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Side 7
hlutafélagsins, sem stofnað hafði verið sumarið 1751, varð víðtækari og eftir það oftast kallað Innréttingar. Meðal annars var ráðist í meiri umsvif í ullarvinnu. Ákveðið var að setja á fót enn aðra og annars konar vefsmiðju – klæðavefsmiðju – undir stjórn meistara í klæðagerð. Með stofnun klæða- vefsmiðjunnar virðist hafa dregið úr áherslu á fræðslu og tækni, sem aðlaga mætti íslensku sveitasamfélagi, en áhersla aukist á að kenna lands- mönnum fullgildan ullariðnað með svipuðu sniði og tíðkaðist víða í Evrópu. Klæðavefsmiðjan tók til starfa á Bessastöðum vorið 1752.4 Á árunum 1755–1756 voru báðar vefsmiðjurnar fluttar og að mestu leyti starfræktar á svæðinu þar sem nú er Aðalstræti í Reykjavík, þar til starf- semin var lögð niður árið 1803.5 Rekstur Innréttinganna gekk misjafnlega. Ýmsu hefur verið um kennt og orsakirnar sennilega margvíslegar. Magnús Stephensen áleit að „Sundur- þyckja og Prócessar“ hefðu gjöreytt því sem stofnað var til með Innrétt- ingunum.6 Í ritum fræðimanna seinni tíma eru aðrar orsakir nefndar og sjónarhornin eru breytileg. Meðal annars hefur verið bent á að nýjung- arnar sem vefsmiðjurnar færðu inn í íslenskt samfélag hafi sennilega verið í andstöðu við ríkjandi hagkerfi og félagslegt umhverfi.7 Hrefna Róberts- dóttir, sagnfræðingur, hefur fjallað ítarlega um aðdragandann að stofnun Innréttinganna og hugmyndirnar sem lágu að baki starfsemi vefsmiðjanna. Hún bendir meðal annars á ágreining sem varð milli iðnmeistarans, sem átti að stjórna verkum í klæðagerðinni, og stjórnar hlutafélagsins um Inn- réttingarnar um hvernig standa ætti að fræðslu lærlinga í vefsmiðjunni og hver ætti að fara með völdin, vefsmiðjustjóri eða stjórn hlutafélagsins.8 Íslenskum fræðimönnum, sem fjallað hafa almennt um sögu Innrétt- inganna, virðist ljóst að í vefsmiðjunum hefur verið tvenns konar starf- semi en ef til vill ekki með öllu ljóst hvers eðlis starfsemin var. Í þeirri umfjöllun um vefsmiðjurnar, sem höfundur þekkir, er ekki gerður skýr greinarmunur á framleiðslugreinunum tveimur eða bent á hvernig þær eru tengdar umfangsmikilli sögu ullariðnaðar, verklags og áhalda í Evrópu. Áhugavert er því að kanna nánar eðli þeirrar starfsemi sem ætlað var að umbylta ullarvinnu Íslendinga. Hefði ekki allt átt að horfa til betri vegar með tilkomu nýrra áhalda til ullarvinnu, tækni sem losaði landsmenn úr fjötrum fornaldarlegra vinnubragða, létti og flýtti fyrir vinnu við tóskap og vefnað? Í eftirfarandi samantekt verður fjallað um hvers konar „vefnaðar tilfær- ingar“ og „farfaverk“ fóru fram í vefsmiðjunum tveimur. Hvers konar voðir voru það sem nefndust klæði? Hvað var tau? Hver voru einkenni framleiðslunnar? Var ef til vill færst of mikið í fang miðað við þá kunn- áttu sem fyrir var í landinu? 6 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.