Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Page 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Page 60
boð frá „okkar bestu málurum“ um hvað kosti stór og vegleg, máluð altaristafla, og gizkuðu þeir á 15 þús. kr. án umgerðar. Einnig nefnir hann að komið geti til mála að hafa altari úr slípuðum steini, sem kostaði þá 6 þús. kr. meira en altari úr eik. Með bréfi þessu liggja í skjölum um kirkjuna í Þjóðskjalasafni blýants- teikningar Guðjóns Samúelssonar af kirkjunni hið innra eins og hann hugsar sér hana eftir viðgerð, einnig teikning að nýju altari og róðukrossi yfir með Maríu og Jóhannesi, enn fremur að nýjum prédikunarstóli. Húsameistari hugsar sér krossmark sett yfir altari í stað altaristöflu, engin kórskil eru sýnd né kórdyr, og prédikunarstóll, bekkir og gólf er allt teiknað með nýju sniði. Kirkjan er þannig sýnd nánast skrautlaus og er hún á teikningunni í reynd mjög lík því sem síðar var gengið frá henni. Ekki virðist viðgerð kirkjunnar hafa komið til framkvæmda þá þegar, en 7. ágúst 1945 skrifar húsameistari kirkjumálaráðherra að ósk ráðherrans um breytingar þær er húsameistari hafði stungið upp á að yrðu gerðar á kirkjunni. Þessar viðgerðir eru að mestu hinar sömu og húsameistari taldi upp í fyrra bréfi sínu, að því við bættu að loft kirkjunnar, sem var úr timbri og orðið mjög gisið, þurfi mikilla endurbóta við eða jafnvel að setja þurfi nýtt loft. Þá þurfi að gera við skemmdir á múr og gluggum, en um bekki segir hann að þeir séu allir „ljótir“ og þurfi að setja nýja kirkjubekki úr eik. Gerir húsameistari síðan þrjár kostnaðaráætlanir um mismunandi miklar viðgerðir, eina upp á 161 þús. kr, aðra upp á 202 þús. kr. og hina þriðju upp á 210 þús. kr. Ríkisstjórnin ákvað síðan að láta gera við kirkjuna og að farið skyldi eftir því sem hæsta kostnaðaráætlunin gerði ráð fyrir, enda átti hún að vera sú vandaðasta. Fór viðgerðin því næst af stað. Hinn 10. janúar 1948, er viðgerð kirkjunnar var langt komin, sendi Björn Rögnvaldsson, byggingaeftirlitsmaður hjá húsameistara ríkisins, Kirkjumálaráðuneytinu skýrslu um viðgerð kirkjunnar. Segir þar að allt tréverk hafi verið „rifið úr kirkjunni“, gólfið uppfyllt með rauðamöl og steypt og eikarparkett límt á steininn. Sett hafi verið nýtt bitalag ásamt sperrum úr tré og járni eftir teikningum Sigurðar Thoroddsens verk- fræðings. Lagður hafi verið enskur steinn með listum undir á þakið en eir á turnþak, þakrennur og niðurföll hafi verið sett úr eir. Ofan á bitalag hafi verið klætt með þumlungs þykkum plægðum borðum, gömlu bitarnir réttir af að neðan og klæddir krossvið og klætt með randhefluðum panel milli bita. Málning og múrhúð hafi verið höggvin af öllum veggjum að utan og innan, veggirnir síðan húðaðir á ný og málaðir með steinfarfa. Steypt hafi verið ofan á hliðarveggi kirkjunnar og upp á efri brún hins „VANDALISMINN“ Í BESSASTAÐAKIRKJU 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.