Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Side 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Side 61
nýja bitalags. Lögð hafi verið raflögn til ljósa og hitunar ofna, sem voru á veggjum og undir bekkjum, þetta eftir teikningu Valgarðs Thoroddsens verkfræðings.Vatnssalerni var komið fyrir undir stiga í forkirkju með að- og frárennslislögn. Smíðaðar hafi verið tvennar hurðir, ytri og innri, svo og allir bekkir, altari, altaristafla (skrifað svo, en líklegast er átt við skorið krossmark), einnig prédikunarstóll, stúka fyrir prest og stúka fyrir söng- fólk, þetta allt úr eik samkvæmt teikningu húsameistara ríkisins. Steypt hefi verið stétt frá kirkjudyrum og að hliði á girðingu, tröppur við kirkju séu lagðar norskri steinhellu, stólpar steyptir við hliðið með hliðgrind úr járni. Anddyri kirkjunnar sé nú klætt með þilplötum, stigi upp á loftið afþiljaður og síðan hafi allt þetta verið málað. Nokkuð var þó enn ófrágengið.Verið var að setja eikarparkett á gólfið og að því búnu átti að setja niður prédikunarstól og prestsstúku, en þetta var allt tilbúið fullsmíðað. Eftir var að ganga frá rafmagni, og altari og „altaristafla“ voru í smíðum og eftir var að mála anddyri. Eftir var að leggja stétt að kirkju, væntanlega frá stofunni, og jarðvinna var eftir. Vitnað er til þeirrar kostnaðaráætlunar sem valin var í upphafi, 210 þús. kr., en sagt að í þeirri áætlun sé ekki gert ráð fyrir þaksteini né eir á þak, ekki nýju bitalagi með sperrum, dregurum eða járnstífum né heldur steypu ofan á veggi, en þetta hafi þurft að gera því að gamla þakið hefði ekki borið þaksteininn. Ekki hafi verið gert ráð fyrir að höggva málningu og múrhúð af né múrhúða að nýju og ekki heldur að sett yrði salerni með tilheyrandi leiðslum. Margt fleira hafi verið gert sem ekki var talið nauðsynlegt að gera í upphafi. „Allt þetta hefir verið framkvæmt í samráði við húsameistara ríkisins og mest eftir ósk Forseta Íslands“ segir síðan, en um þessa setningu hefur verið dreginn svigi með blýanti á frumbréfið eftir móttöku þess, virðist það gert af Gústav A. Jónassyni ráðuneytisstjóra í Dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu að því er ráða má af öðrum áritunum hans á umslagi bréfs- ins. Hafa menn þar á bæ líklegast dregið í efa réttmæti setningarinnar. Segir eftirlitsmaður síðan í skýrslu sinni, að verkinu muni verða lokið í febrúarmánuði. Útlagður kostnaður 1. janúar 1948 hafi verið orðinn 470 þús. kr., en erfitt sé að áætla þann kostnað sem eftir sé, þar sem breytingar hafi nú þegar verið gerðar á fullunnu verki, en telur þó að kostnaður ætti ekki að fara fram úr 50–60 þúsundum króna. Skýrsla þessi virðist hafa orðið tilefni umræðna þeirra sem nú fóru af stað, ekki sízt vegna kostn- aðarins sem hefur þótt ærið mikill. Næst gerðist svo það, að Gylfi Þ. Gíslason alþingismaður flutti erindi í útvarp í febrúar 1948 og fjallaði þar meðal annars um viðgerð Bessa- 60 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.