Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Side 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Side 71
Um legstein Magnúsar Gíslasonar vitnar Kristján í bréf Matthíasar Þórðarsonar, þar sem hann fer fram á að legsteinninn verði ekki færður af gröf þeirra amtmannshjóna heldur búið um hann þar sem hann hafi verið hingað til og séð til að hann verði ekki fyrir neinum skemmdum á þeim stað.Viðbrögðin geti hins vegar allir séð, þar sem steinninn sé nú kominn upp á vegg. Þó hafi fyrir afskipti þjóðminja- varðar verið sett umgerð um gröf amtmannsins og gengið svo frá, að hún týndist ekki. „Þetta er allur sannleikurinn um skipti húsameistara við þjóðminja- vörð og starfsmenn hans út af Bessastaðakirkju, og geri ég ráð fyrir, að menn sjái, hve drengilegt það er að læða því inn í álit almennings, að við höfum verið ráðunautar hans um eyðilegginguna.“ Þannig lýkur Kristján Eldjárn grein sinni. „Vandalismi, eyðilegging,“ þetta er dómur hans um aðfarirnar. Og Jón Sigurðsson alþingismaður á Reynistað, sem átti frumkvæðið að því að sett voru sérstök lög um byggða- söfn og vann sjálfur ósleitilega að varðveizlu þjóðlegra og sögulegra verð- mæta, kallaði breytinguna „skemmdarverk“. Gylfi Þ. Gíslason, sem síðar var menntamálaráðherra í alls tólf ár, víst lengur en nokkur annar, kallaði hana „óþurftarverk“. Má því sjá að mörgum hafa ofboðið þessar breyt- ingar, sem virðast í reynd hafa komið ýmsum á óvart, hvort sem nú var um að kenna vangá og athugunarleysi, gagnrýnisleysi þeirra opinberu valdhafa, sem ákváðu gerð og framgang viðgerðar, eða einbert skeyt- ingarleysi. En valdhafar virðast í reynd hafa látið sér nokkuð í léttu rúmi liggja hvernig með slíkar menningarminjar var farið. Þetta virðast síðustu blaðaskrifin og opinberar umræður að sinni um viðgerðarmál Bessastaðakirkju, en því eru breytingunum gerð svo ítarleg skil hér, að kirkjan ber þeirra merki æ síðan.Vitað er að þessi hervirki, sem svo verður að kalla, urðu Matthíasi Þórðarsyni til mikilla sárinda, sem og Kristjáni Eldjárn eftirmanni hans. Kristján vildi hins vegar ekki tala margt um þessi mál síðar, en hann sagði mér þó frá því er þeir Friðrik Brekkan sóttu allt það af innansmíðinni sem vert þótti að geyma, og hann kvað þá hafa legið í bing úti á túni. Vegna deilna þeirra Gylfa Þ. Gíslasonar og Guðjóns Samúelssonar hefur Sveinn Björnsson forseti ætlað að skrifa Kirkjumálaráðuneytinu um málið og er uppkast að bréfi hans til, dagsett 28. febrúar 1948. Er ljóst af því, að forseti hefur verið mjög gramur yfir hvernig til tókst með breytingarnar á kirkjunni, þótt talið sé að hann hafi jafnvel átt nokkurn þátt í þeim, en margt hefur þó farið öðruvísi en hann óskaði. Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri í Forsætis- og menntamálaráðuneytum hefur 70 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.