Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Síða 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Síða 101
um sökum er frjókorna byggplöntunnar helst að vænta í eða við bygg- akur, þar sem frjóin kunna að vera skekin úr blóminu þegar plantan er skorin, eða á eða við þreskivöll þar sem axið er brotið upp og fræið losað úr því. Í sniðum könnunarskurðarins í Ekrunum á Ketilsstöðum mátti sjá að jarðlögum hefur síendurtekið verið raskað á tímabilinu frá því þó nokkru fyrir 1341 og þar til alllöngu fyrir 1755.Túnrækt hefur ekki í för með sér svo stöðugt og síendurtekið jarðrask og kartöflu- og kálrækt var ekki enn hafin hér á landi þegar þetta jarðrask átti sér stað. Á grundvelli þessa má leiða að því afar sterkar líkur að þarna hafi verið kornakur. Garðar þeir sem sjá má í landi Hólavalla og á landareignunum austan og vestan Hólavalla eru efalítið þeir sömu og Brynjólfur Jónsson lýsti árið 1903 og taldi leifar fornra akra. Könnunarskurðir sem grafnir voru á Hólavöllum leiddu í ljós að þar er afar grunnur jarðvegur án sjáanlegra gjóskulaga. Því var ekki hægt að tímasetja jarðrask þar. Eitt frjókorn greindist úr sýnum frá Hólavöllum sem hugsanlega getur verið af bygg- tegund. Þetta eina frjókorn gefur þó ekki forsendur til að fullyrða að bygg hafi verið ræktað þarna á staðnum, en það gæti hafa verið gert í nágrenninu. Vegna fjárskorts reyndist ekki unnt að efnagreina jarðvegs- sýni frá uppgreftinum á Hólavöllum og ekki var skoðuð örformgerð jarðvegs þaðan. Frá Akurey er svipaða sögu að segja. Jarðvegur á rannsóknarsvæðinu var grunnur og án gjóskulaga. Greinilega mátti sjá jarðrask í sniðum könnunarskurðar en ekki var unnt að tímasetja það. Eitt frjókorn, sem sennilega er af byggtegund, fannst í sýnum úr Akurey. Niðurstöður úr efnagreiningu og örformgerðarrannsókn staðfesta að áburður hefur verið borinn á reitinn, bæði venjulegur úrgangur frá heimilishaldi, s.s. matar- leifar, og sennilega einnig þang. Efnagreining sýndi að frjósemi jarð- vegsins hefur getað viðhaldið kornuppskeru á bilinu 0,7-1,9t ·ha-1. Stallarnir í Ekrunum á Ketilsstöðum eru greinilega manngerðir og má fullyrða að þeir séu tilkomnir vegna einhvers konar ræktunar. Í sniðum þar má sjá að þó nokkru áður en H-1341 gjóskan féll hefur jarðvegi verið raskað, að öllum líkindum vegna ræktunar. Þetta hefur sennilega valdið því að landnámsgjóskulagið og gjóskulag frá 934, sem eru þykk og mjög áberandi á þessum slóðum, blönduðust jarðveginum svo vel að þau eru ekki sjáanleg í sniðunum nú. Þessi ræktun stóð enn yfir þegar gjóskan úr Kötlugosinu 1357 féll. Greinilega má sjá að gjóskan féll á yfir- borð sem raskað hefur verið með einhverjum jarðvinnslutækjum, að öllum líkindum skóflu eða reku frekar en plógi eða arði. Líklegt er að 100 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.