Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Síða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Síða 112
Búsetumynstrið bendir til þess að frá landnámi og fram til 1000 hafi verið alllangt á milli stórbýla. Milli 1000 og 1100 voru síðan stofnuð smærri býli umhverfis stóru býlin þannig að stigveldi í búsetu myndaðist. Um 1100 færðist bæjarstæðið á stórbýlunum hins vegar á nýjan stað, og hélst óbreytt fram á 20. öld. Afleiðing þessarar tilfærslu er sú að víða eru fornar byggingar frá víkingaöld nú undir ræktuðu túni og í umtalsverðri hættu af nútímabúskap. Því teljum við að ítarleg kortlagning búsetu- mynsturs sé mikilvæg bæði fyrir rannsóknir og minjavernd. Fjarkönnun, sem gerir það kleift að greina minjar sem sjást ekki á yfirborði, er víða mikilvæg leið að því marki. Torfbæir í Skagafirði Við venjulega fornleifaskráningu eru einkum skráðar og kortlagðar minjar sem sjást á yfirborði, en þegar leitað er minja undir yfirborði verður að greina þær frá jarðveginum umhverfis, til dæmis með því að athuga jarðeðlisfræðilega eiginleika þeirra. Þegar torfbygging hefur verið yfirgefin hrynja veggir hennar. Venju- lega stendur aðeins neðsti hluti veggjarins eftir og hrunið torf er allt í kring. Í Skagafirði standa enn uppi ótrúlega mörg en misvel farin torf- hús. Líklega er það að einhverju leyti vegna þess að veðurfar þar er til- tölulega þurrt og milt.16 Torfhús, sem yfirgefin voru á víkingaöld á lág- lendum svæðum í Skagafirði, hafa líklega fljótt orpist jarðvegi eftir að þau hrundu og því ekki eyðilagst af vindi og veðrum. Á láglendi hefur hlaðist upp 30–90 cm þykkt lag af áfoki síðustu 1100 árin, sem er uppblástur af hálendinu. Rannsóknir á þessum foklögum17 benda til að mest hafi hlaðist upp á fyrstu 250 árum búsetu í landinu, (þ.e. frá landnámi og fram um 1100).18 Vegna þess að láglendið grófst svo hratt undir áfoki gætu margar fornar rústir verið varðveittar undir grænni torfu þar sem ekkert er hægt að greina nú á yfirborði. Þó að skilyrði til varðveislu torfbygginga séu góð geta samt orðið skekkjur við kortlagningu fornra rústa. Þegar hús eru sokkin í jörðu þjappast torfið saman og minnkar að rúmtaki. Þetta getur þýtt að vel varðveittar rústir séu alveg á kafi í áfokslögum og lítil merki þeirra sjáist á yfirborði. Stundum hafa varðveist munnmæli um byggingar eða til eru ritaðar heimildir, nægilega nákvæmar til að staðsetja rústir sem ekkert sést til. Í öðrum tilvikum hafa torfbyggingar verið reistar aftur og aftur á sama stað, öld eftir öld, og myndað bæjarhóla sem vísa á eldri bæjarstæði.19 Á láglendi í Skagafirði ættu að vera kjöraðstæður til varð- RANNSÓKNIR Á BÚSETUMINJUM Í SKAGAFIRÐI 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.