Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Page 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Page 117
eiga að fást áreiðanlegar upplýsingar um minjar og minjalaus svæði og það auðveldar greiningu búsetumynsturs. Þegar greina á búsetumynstur er líka mikilvægt að vita hvar ekkert finnst. Það er nauðsynlegt að skoða allt svæðið til að ákvarða hvar kunna að hafa verið minjar, sem ekki eru lengur varðveittar (til dæmis tún sem hafa verið plægð djúpt og uppblástursvæði), hvar eru góðar aðstæður til varðveislu torfbygginga, en engar minjar finnast, og á hvaða svæðum eru minjastaðir. Þar sem búið er að plægja eða umbylta jarðvegi niður í forsöguleg jarðlög skoðum við röskuðu lögin til að sjá hvort þar séu mannvistarummerki, þó að verið geti að engar byggingaleifar séu varðveittar eða ólíklegt sé að þær finnist með fjarkönnunaraðferðum. Mikilvægt er að kortleggja þau svæði þar sem aðstæður eru góðar til varðveislu en minjar finnast ekki. Þannig má meta dreifingu minjastaða, sem skiptir máli þegar íslensk höfðingjadæmi eru hugleidd. Yfirleitt er fljótlegra að staðfesta að engar minjar sé að finna, heldur en finna þær og afmarka.Til að fá óbrenglaða mynd af búsetunni er þó jafn mikilvægt að vita hvar eyðurnar voru. Niðurstöður Við völdum fimm svæði í Skagafirði til rannsóknar, og af þeim virtist Langholt hentugast til að vinna nákvæma fornleifaskráningu og höfum við einbeitt okkur sérstaklega að því svæði. Landið í Langholti er myndað úr fjörukömbum frá ísöld sem hvíla á jaðarurð jökuls. Það rís um 100 metra yfir sjó og skilur að láglendi Skagafjarðar og Sæmundar- hlíðar. Vegna þess að þjóðvegurinn liggur nú ofar en gamli vegurinn gerði eru flestar nýbyggingar spottakorn frá gömlu bæjarstæðunum. Hjalti Pálsson25 hefur nýlega ritað um byggðasögu Langholts og má þar sjá að þar hafa lengi verið býli af margvíslegum stærðum. Efst á ásnum hefur orðið nokkur uppblástur, en austan í honum, þeim megin sem snýr að flatlendinu, hefur hlaðist upp mikill jarðvegur og þar er gjóskulagið frá 1104 víða vel varðveitt.26 Á Langholti völdum við bæi á mismunandi stöðum allt eftir varðveisluskilyrðum.Við könnuðum þyrpingar af bæjum þar sem voru bæði stór býli og smærri, með það í huga að fá samanburð og skoða muninn á milli ríkra býla og annarra. Við höfum nú verið við rannsóknir í tvö sumur og höfum skoðað 17 býli, misítarlega. Á Langholti hafa fundist tíu minjastaðir sem hægt hefur verið að tímasetja með könnunarskurðum. Þrír þeirra voru töluverðan spöl frá núverandi bæjarstæðum. Þeir sáust ekki á yfirborði, engin ör- nefni vísuðu á þá og um þá voru engar sagnir.Yfirleitt bendir rannsókn 116 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.