Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 136

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Blaðsíða 136
plöntur: „Den Sæd, som i Iisland skal saaes, bør hentes fra de Steder, der ligge nogenledes under samme Poli Høyde, saasom: fra Norge, Sverrig og maaskee fra Skotland...“18 Þess eru fleiri dæmi að menn hugleiddu og reyndu tóbaksrækt á Íslandi og reyndu að fá tóbaksplöntuna til að dafna hér. Eitt af því sem Landsnefndinni, sem sett var á stofn til að gera tillög- ur um umbætur í atvinnumálum árið 1770, var falið var að athuga hvort tóbaksrækt gæti komið að gagni við að bæta efnahag landsins.19 Einnig er til frásögn frá Magnúsi Ketilssyni sýslumanni, sem hefur greinilega einnig reynt tóbaksrækt. Hann ritar 1779: ...Vid Tóbak hefer eg höndlad eins og vid Kál, og sád þvi snemma í vermebed, (drifbeck) og plantad þad sídan í mínum Kálgarde. Þad hefr hiá mer fenged góda jørd og góda u–mhirdíng, og hefr þad þá nockud vaxid, þó hefer eg ecke getad fenged fræ af þvi.Annars hefer eg fylgt þeirre forskrift, sem Hr. O. Deckberg hefr útgefed í Stockholm 1752. og eg trúe, ad þad gete bæde vaxed og fullþrosk- az á hentugum stad, hvar sólarinnar hite svarade nockurnvegen til jardarinnar fitu, sem þesse ávøxtr mikla útheimter. 20 Þessar heimildir bera því vitni að tóbaksrækt hefur heppnast, að minnsta kosti um skamma hríð. Um þetta leyti var loftslag og veðurfar á Íslandi tæplega hagfellt plönturækt. Einkum var kalt á 18. öld á Íslandi og í Norður-Evrópu. Að vísu voru hlýindatímabil inn á milli, en öldin var annars köld m.a. vegna hafíss við landið um miðja öldina og hafði það áhrif á veðurfar og gróður.21 Skúli Magnússon og tóbakið Skúli Magnússon átti mikinn þátt í framförum í atvinnulífi landsins. Hann varð fyrstur Íslendinga landfógeti árið 1741 í tíð Friðriks konungs V. Meðal mikilvægustu verkefna hans var að finna ráð til að bæta efnahag landsins.Tveimur árum eftir að hann tók við embætti sendi hann skýrslu um efnahagsástandið á Íslandi til Kaupmannahafnar. Þar kvartaði hann við konung, og ekki í fyrsta skipti, yfir því að danska verslunarfélagið flytti of lítið af nauðsynjavörum til landsins, svo sem korni, en þess í stað of mikið af tóbaki og brennivíni.22 Sama ár (1751) stofnuðu áhrifamiklir og vel stæðir Íslendingar, meðal þeirra Skúli sjálfur, Hið íslenska hlutafé- lag í þeim tilgangi að skapa mótvægi við danska verslunarfélagið og draga úr áhrifum þess. Þessar áætlanir voru til marks um mikinn stórhug TÓBAK OG TÓBAKSPÍPUR Á ÍSLANDI Á 18. ÖLD 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.