Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Síða 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Síða 141
einu leggbroti (nr. 6 í skrá hér á eftir) er áletrunin „A·ROSS“ með hlykkj- óttum stöfum. Þessi merking er til vitnis um að pípan er gerð á tímabil- inu 1753 til 1764. Svipað hlykkjaletur er á leggnum nr. 7 í skránni. Bæði leggbrotin fundust undir brunalaginu sem talið er frá eldsvoðanum 1764. Aðeins er hægt að lesa „S·Fe“, en þar mun örugglega átt við Severin Ferslew, en pípur voru merktar honum á árunum frá 1758 til 1764. A.m.k. tvö pípubrot eru komin frá Englandi. Nr. 3 í skránni er pípu- haus, íbjúgur neðan og án hæls, og á hægri hlið haussins, frá reykinga- manninum séð, er mótað merki. Þar má lesa í þremur línum nafnið „R TIP PET“. Pípan er gerð á verkstæði Tippet-fjölskyldunnar í Bristol. Vitað er um þrjá pípugerðarmenn sem tóku hver við af öðrum frá árinu 1660 og hétu allir Robert að skírnarnafni. Sá yngsti dó árið 1720.35 Pípur af þessari gerð voru einkum framleiddar til útflutnings til Norður- Ameríku og finnast sjaldan í Englandi.36 Númer 2 í skránni er líklega einnig ensk. Bæði pípugerðin og mótuðu upphafsstafirnir I og A minna á pípur frá verkstæðum í nágrenni Lundúna, en ekki hefur tekist að af- marka framleiðslustaðinn nánar.37 Krítarpípuhaus, sem ekki er vitað hvaðan er, fannst við frekari uppgröft í Aðalstræti 2003 (nr. 13 í skrá). Líklegt er að pípan sé ensk, en ekki hefur tekist að finna upprunastað. Á hausnum er mynd af jurtasprota með laufum að framan, en að aftan er mynd af krýndu ljóni og einhyrningi sem standa á afturfótunum og halda á milli sín kringlóttum skildi og er mynd á skildinum, en torvelt að sjá hvað hún sýnir. Ekki hefur heldur tekist að ráða í framleiðslustaði þriggja annarra númera. Brot númer 8 er úr haus með hæl. Á hausnum er upphleypt skraut sem ekki er vel varðveitt. Það sýnir ljón sem stendur á afturfótun- um og er séð frá hlið og heldur kringlóttum skildi. Áletrunin sem er hringinn í kring á skildinum er ólæsileg, ekki er heldur hægt að sjá á hverju ljónið stendur, né hvaða mynd er á skildinum. Svo er að sjá að annað ljón hafi verið á þeim hluta sem vantar á hausinn. Handbragðið á ljónunum og áletranaborðunum bendir til þess að þetta gætu verið svo- nefndar byltingarpípur, sem voru framleiddar bæði í Svíþjóð og Hollandi. Á hausnum á þessum pípum eru tvö ljón sem standa hvort andspænis öðru og halda á upphafsstafnum „G“ á milli sín. Gústaf III. Svíakonungur lét gera þessar pípur til að minnast þess er hann gerðist einvaldur 19. ágúst 1772 og dreifa þeim ókeypis meðal þegna sinna.38 Númer 9 í skránni er brot úr riffluðum pípuhaus íbjúgum neðan án hæls, sem hvorki er með skraut né áletranir. Gripurinn fannst í brunalagi sem ætla má að orðið hafi til í eldsvoðanum 1764. Hann gæti verið frá 140 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.