Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Síða 172

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Síða 172
fyrir kórnum. 1828 kemur fram að kórinn taki upp tvö af sex stafgólf- um kirkjunnar en 1836 er „kirkiuhusid … nu somasamlega uppbiggt af nyu aukid ad þilium, gólfe og Málverke.“ Næstu ár á eftir er kirkjan tal- in vel á sig komin en 1844 er „kyrkiuveggurinn nyrdri … faren ad klofna sudurveggurinn er heldur ecki fri ad bungi ut um midiuna.“ 1852 hefur gólfið í kórnum verið endurbætt en veggirnir eru enn bil- aðir og þakið einnig farið að verða hrörlegt. Næstu ár á eftir virðist hægt og bítandi síga á ógæfuhliðina og aukast og ágjörast gallarnir ár frá ári allt til 1859 að sr. Símon Beck lætur smíða kirkju þá sem enn stend- ur á Þingvallastað.25 Uppgröftur norðan við Þingvallakirkju 1999 Kirkja sú sem nú stendur á hólnum norðan við Þingvallabæ er á grunni hlöðnum úr hraungrýti, 7,80 m löng frá austri til vesturs og 5 m breið frá norðri til suðurs. Norðan við hana er slétt flöt og um 12 m norðan við kirkjuna er hraunhóll sem er gróinn að mestu. Austan við kirkjuna er einnig slétt flöt út að þjóðargrafreit sem hlaðinn var efst í Þingvallatúni árið 1940. Á þessari flöt er þúfnaröð sem liggur frá austri til vesturs norðan við kirkjuna og beygir síðan til suðurs austan við hana. Hleðslu- grjót kom í ljós er grafið var fyrir ljóskastara í þúfnaröðina norðan við kirkjuna fyrir nokkrum árum. Þar sem markmið rannsóknarinnar var að kanna bæði kirkjustæðið sjálft og aðrar byggingar sem kynnu að vera í grenndinni var uppgreftin- um valinn staður norðan við kirkjuna og var skurðurinn hafður 10 m langur út frá kirkjunni og 2 m breiður. Undir grasrótinni var hreyft moldarlag með talsverðu af torfleifum og lítilsháttar smiti af viðarkoli. Næst kirkjunni voru þrjár raðir af hraun- grýti svo að segja í grasrótinni. Ein röðin var þétt upp við kirkjuna, önn- ur um 1 m norðan við hana og voru það mest fremur litlir steinar sem lögðust upp að allmiklu bjargi, um 1,2 m löngu og a.m.k. 40 sm breiðu sem var í vesturbrún skurðarins. Þriðja steinaröðin var svo um tvo metra frá kirkjuhliðinni. Steinarnir gætu allir verið úr hleðslum og tengjast örugglega viðgerðum á kirkjugrunninum en jafnvel þó að þeir væru í röðum voru þær of óreglulegar til að geta verið eldri undirstöður. Stein- arnir næst kirkjuveggnum voru yfir niðurgrefti sem náði niður með undirstöðum núverandi kirkju og er sá gröftur greinilega frá 20. öld því að í fyllingunni voru ýmsir gripir sem greinilega eru nýlegir. Undir neðsta steininn í undirstöðunum hefur verið stungið planka sem var í ÞINGVALLAKIRKJA 171
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.