Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Side 180

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2004, Side 180
ný kirkja var byggð á Þingvöllum um 1640. Hún var 5 stafgólf að lengd og hefur haft hliðarveggi úr torfi og grjóti. Um 1740 var enn byggð ný kirkja og var sú í 6 stafgólfum. Sú kirkja stóð ekki lengi því í stað hennar var byggð kirkja sumarið 1790 sem var 7,5x3,1 m að stærð. Grjótveggir voru utan með norður- og suðurveggjum kirknanna sem byggðar voru 1740 og 1790. Hugsanlegt er að niðurgröfturinn í búðarvegginn hafi verið gerður 1740 eða 1790 til að fá gott hleðslugrjót í kirkjuvegginn. Austurgafli úr grjóti var ekki bætt við fyrr en 1822. Þegar núverandi kirkja var byggð 1859, var hún höfð jafnlöng forvera sínum en mun breiðari eða 5 m. Grjótveggirnir utan með kirkjunum frá 1640, 1740 og 1790 hafa að hluta til að minnsta kosti verið reistir ofan á undirstöðunum frá byrjun 16. aldar. Um það vitna grjót- og torfleifar ofan á þeim. Mjög lítið er nú eftir af þessum veggjum og hefur mestallt grjótið sennilega verið fjarlægt við byggingu núverandi kirkju 1859. Sáralítið torf hefur verið í grjótveggjunum, sennilega aðeins nokkur lög af streng á milli steinarað- anna. Engar vísbendingar fundust um eldri kirkjubyggingar á hólnum og verður því að vísa á bug hugmyndum um að þar hafi staðið „þing- mannakirkja“ á 11. öld. Hið eina sem mögulega gæti bent til eldri mann- virkja á þessum stað eru leirkersbrotin frá 13.-14. öld, en þau gætu eins vel hafa orpist jörðu á víðavangi eða verið komin úr kirkjunni eftir að hún var flutt upp á hólinn. Eins og áður hefur verið vikið að voru gerðar tilraunir með viðnáms- mælingar í kirkjugarðinum vestan við Þingvallabæ í von um að finna merki um eldri kirkjubyggingar þar. Engin skýr merki fundust en í suðaustur- horni garðsins var hátt viðnám á reglulegu svæði, um 7x3 m, sem snýr austur-vestur.29 Þetta er engan veginn óyggjandi vísbending um staðsetn- ingu eldri Þingvallakirkna og er ekki útilokað að hátt viðnám á þessum stað bendi til ójafna í hraunklöppinni undir eða til bygginga frá bænum. Leifar af byggingu, ef til vill þingbúð, fundust um 6 m norðan við nú- verandi kirkju. Það hefur verið allstór bygging, með miklum veggjum úr grjóti með moldarfyllingu. Í henni var ekkert eiginlegt gólflag en stoðar- holur benda til að þak hafi verið á húsinu.Að svo stöddu verður lítið sagt um stærð þessa húss, en það hefur verið meira en 2 m breitt, sennilega um 3 m, að innanmáli og gæti hafa verið allt upp í 10 m langt ef marka má af þúfum á yfirborði. Bygging þessi var löngu aflögð þegar kirkjan var byggð laust eftir 1500, en hefur verið byggð eftir 1100 því að hún er yngri en lagið sem peningurinn frá 1065-80 fannst í. Miðað við afstöðu ÞINGVALLAKIRKJA 179
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.