Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2011, Síða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2011, Síða 41
40 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Sama er að segja um gólflögin og er því ekki hægt að gera þeim betri skil að svo stöddu. Eldstæði [356] er á suðvesturhluta svæðis F (sjá mynd 17). Eldstæði [356] er um 1,10 m á lengd og um 45 sm á breidd. Er það niðurgrafið og hlaðið grjóti í syðri endanum. Sýni voru tekin úr eldstæðinu til frekari greininga og er niðurstöðu að vænta á næstu misserum. Rétt sunnan við [356] voru mikil móösku- og kolalög [248786] [249450] [350129]. Virðast þau eiga uppruna sinn lítið sunnar en [356] eða á horni Vonarstrætis og Tjarnargötu. Ekki var unnt að grafa þennan hluta frekar en aðrar minjar sem taldar eru frá fyrstu tíð á þessu svæði. Þó þykja þessi lög líkjast þeim sem fundust á svæði B, við járnvinnslusvæðin. Ekki er því ólíklegt að þarna undir séu svipuð mannvirki og þar fundust, þ.e. járnvinnsluofnar og/eða kolagrafir. Enn verða þessar minjar að bíða þar til uppgröftur hefst að nýju. Niðurstöður og framhald Þegar uppgröfturinn á Alþingisreitnum hófst sumarið 2008 varð ljóst að í jörðinni væru töluverðar mannvistarleifar frá fyrri tíð. Leifar frá 18.-20. öld voru þekktar út frá rituðum heimildum, annálum, konungabréfum, kortum, málverkum o.f l., og fór ekki á milli mála að ágangur manna hafði verið töluverður á undanförnum öldum. Hinsvegar var ekki ljóst hvort leifar af eldri mannvirkjum væri þarna að finna. Þótti það heldur ólíklegt þar sem þetta svæði var ekki talið ákjósanlegt til að byggja á. Helsta ástæðan fyrir því var sú að Tjörnin, sem fyllt hafði verið upp í við Vonarstræti undir lok 19. aldar, var talin hafa náð upp að umræddu uppgraftarsvæði með tilheyrandi votlendi og mýrum. En annað kom á daginn er á leið uppgröftinn. Greinileg skil á votlendi og þurrlendi voru fyrir miðjum reitnum. Hafði verið byggt á þurr lendinu frá fyrstu tíð með tilheyrandi búskap og iðnaði. Meðan á þeim búskap stóð var úrgangi hent í votlendið. Hafa skepnur ef laust verið á beit á þessu svæði, menn skorið torf og mó, safnað mýrarauða, höggvið eldivið og jafnvel fært guðum sínum fórnir. Hægt er að sjá fyrir sér ýmislegt sem getur hafa átt sér stað á þessu svæði, en ekki hægt að festa á því hendur nema að takmörkuðu leyti. Er það einn af ókostum slíkra svæða sem mýrin er, út frá fornleifafræðilegum forsendum, að engin uppsöfnuð mannvistarlög myndast því að svæðin eru einungis nýtt með takmörkuðum hætti og skilja því lítið eftir sig. Þó hafa hinar lífrænu leifar varðveist ótrúlega vel í aldanna rás og gert okkur kleift að skilja betur umfang landnámsins. Eftir miðja 11. öld fer að gæta breytinga í jarðlögum og mannvist á svæðinu eins og fjallað er um í 2.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.