Valsblaðið - 01.05.2015, Page 5

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 5
Valsblaðið 2015 5 Jól 2015 Jólahátíðin heilög er helguð hverjum manni Árs og friðar óskum þér og öllum þínum ranni. Með ást og friði fögnum við frelsarans komu um jólin. Í hjörtum finnum ró og frið, fyrr en varir hækkar sólin. Höf.: Jón H Karlsson desember 2015 Einu sinni í ættborg Davíðs Einu sinni í ættborg Davíðs ofur hrörlegt fjárhús var. Fátæk móðir litverp lagði lítið barn í jötu þar. Móðir sú var meyjan hrein, mjúkhent reifum vafði svein. Kom frá hæðum hingað niður hann sem Guð og Drottinn er. Jatan varð hans vaggan fyrsta, vesælt skýli kaus hann sér. Snauðra gekk hann meðal manna, myrkrið þekkti’ ei ljósið sanna. Höf.: Séra Friðrik Friðriksson Forsíðumynd: Bikarmeistarar Vals í knattspyrnu 2015. Standandi f.v.: Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari, Jóhannes Már Marteinsson sjúkraþjálfari, Mathias Schlie, Davor Purusic varaformaður, Tómas Óli Garðarsson, Anton Einarsson, Andri Adolphsson, Patrick Pedersen, Orri Sigurður Ómarsson, Rajko Stanisic markmannsþjálfari, Baldvin Sturluson, Thomas Guldborg Christensen, Kristinn Ingi Halldórsson, Kjartan Kárason þrekþjálfari, Bjarni Ólafur Eiríksson, Ingvar Kale, Kristinn Freyr Sigurðsson, Gunnar Gunnarsson, Andri Fannar Stefánsson, Iain James Williamson, Einar Karl Ingvarsson, Emil Atlason, Halldór Eyþórsson liðsstjóri, Edvard Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar, Haukur Hilmarsson, Ólafur Jóhannesson þjálfari, Jón Grétar Jónsson formaður, Sigurður Scheving Gunnarsson formaður, Jön Höskuldsson formaður heimaleikjaráðs. Sitjandi fyrir framan eru þeir Haukur Páll Sigurðsson fyrirliði og Sigurður Egill Lárusson. Ljósmynd Þorsteinn Ólafs. Meðal efnis: 7 Hafrún Kristjánsdóttir fjallar um að líka sé hægt að togna á sálinni 14 Hjálpumst að. Friðrikssjóður stofnaður hjá Knattspyrnufélaginu Val 18 Brynjar Harðarson skrifar um nýjan gervigrasvöll á Hlíðaranda og umbyltingu á aðalleikvangi Vals 42 Viðtal við Guðmund Hólmar Helgason fyrirliða karlaliðs Vals í handbolta sem lætur vel af veru sinni á Hlíðarenda 47 Fólkið á bak við tjöldin. Meðal þeirra er Jón Höskuldsson sem hefur starfað sem sjálfboðaliði í næstum tvo áratugi hjá Val 48 Viðburðaríkt ár hjá Valsmönnum hf. 52 Knatthús að Hlíðarenda. Samantekt um áform um uppbyggingu knatthúss 57 Viðtal við Gunnar Örn Arnarson nýjan íþróttafulltrúa Vals 58 Björn Zoëga formaður Vals tekinn tali um starfið á Hlíðarenda 74 Hver er Valsmaðurinn. Ítarlegt viðtal við Lárus Loftsson sem hefur verið viðloðandi Val í hálfa öld og er enn á fullu 82 Dr. Janus Guðlausgsson skrifar um gildi íþrótta alla ævi og fjölþætta heilsurækt sem leið að farsælli öldrun 89 Samherjar um víða veröld. Stutt samantekt um Valsara sem starfa erlendis sem atvinnumenn eða þjálfarar 90 Myndaopna af bikarmeisturum Vals í knattspyrnu 2015 94 Myndaopna af vel heppnuðu konukvöldi Vals 124 Brynjar Harðarson ræðir um hvert stefni í fjármálum íþróttafélaga. Valsblaðið • 67. árgangur 2015 Útgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíðarenda við Laufásveg Ritstjóri: Guðni Olgeirsson Ritnefnd: Hólmfríður Sigþórsdóttir, Sigurður Ásbjörnsson, Jón Guðmundsson, Þorsteinn Ólafs og Þorgrímur Þráinsson Auglýsingar: Jóhann Már Helgason, Sveinn Stefánsson og Dagný Arnþórsdóttir Ljósmyndir: Þorsteinn Ólafs, Guðni Olgeirsson, Hólmfríður Sigþórsdóttir, Baldur Þorgilsson, Guðni Olgeirsson, Brynjar Harðarson, Kristján Ásgeirsson, Gunnar Kjartansson o.fl. Prófarkalestur: Guðni Olgeirsson og Þorsteinn Ólafs Umbrot: Eyjólfur Jónsson Prentun og bókband: Ísafoldarprentsmiðja ehf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.