Valsblaðið - 01.05.2015, Qupperneq 8

Valsblaðið - 01.05.2015, Qupperneq 8
8 Valsblaðið 2015 Starfið er margt staðar í blaðinu. Vert er að taka það fram að Knattspyrnufélagið Valur hefur mark- visst reynt að halda sér fyrir utan hina pólitísku umræðu sem óhjákvæmilega myndast í kringum mál eins og Reykja- víkurflugvöll. Nýtt knatthús og nýr heimavöllur Knattspyrnufélagið Valur tók stórt stökk á árinu í fyriráætlunum sínum um bygg- ingu nýs knatthúss, var m.a. farin ferð til Noregs þar sem skoðaðar voru nýjar og mögulega ódýari lausnir í byggingu á knatthúsi í fullri stærð sem jafnframt er upphitað. Munu þessi mál skýrast fljót- lega á nýju ári en það er markmið Vals að byggja upp eina allra bestu íþróttaað- stöðu landsins á Hlíðarenda, til þess að sú sýn verði að veruleika þarf knatthús í fullri stærð. Þann 3. október vígðum við nýjan og stórglæsilegan keppnisvöll þar sem und- irlagið var gervigras af nýjustu gerð. Að- dragandinn að ákvörðuninni var snarpur en þó vel ígrundaður. Valur átti inni nýj- an og upphitaðan gervigrasvöll skv. sam- komulagi frá því í júní 2013. Upphaflega var hugmyndin að reisa þann völl á sama stað og eldri gervigrasvöllur Vals er nú staðsettur. Snemma á árinu kom upp sú hugmynd að skoða möguleikann á því að reisa nýjan gerivgrassvöll á aðalleik- vangi Vals og skipta þar með um keppn- isundirlag eins og víða þekkist í efstu deildum í Skandinavíu. Til að gefa öllum færi á að segja sína skoðun á málinu var haldinn sérstakur félagsfundur um málið. Einnig fóru fulltrúar Vals í skoðunarferð til Þýskalands til að vega og meta bestu gervigraskostina sem í boði voru hjá Reykjavíkurborg. Að lokum gerði fé- lagið svo viðamikla könnun þar sem allir þjálfarar í knattspyrnudeild, auk leik- manna og stjórnarmanna voru spurðir álits á málinu. Könnunin sýndi að u.þ.b. 62% aðspurðra voru fylgjandi því að setja gervigras á aðalleikvang Vals, þar af mikill meirihluti þjálfara. Fyrst og fremst mun nýja gervigrasið vera mikil bylting fyrir æfingaaðstöðuna í félaginu þar sem yngri flokkar félagsins, jafnt við meistaraflokka, fá tækifæri til að æfa við efnis að borgarstjórinn í Reykjavík hefði höfðað mál á hendur innanríkisráðherra vegna synjunar ráðherra um að loka fyrr- nefndri flugbraut. Mögulega mun dóms- málið hafa í för með sér einhverjar tafir á því að framkvæmdir hefjist á ákveðnum hluta Hlíðarendareits en um leið mun dómsmálið líka eyða þeirri óvissu sem ríkt hefur um byggingarreitina, sem er jákvætt. Það er líka vert að hafa í huga að strax á næsta ári eru fyrirhugaðar framkvæmdir á Hlíðarenda, á þeim byggingarreitum sem ekki eru undir helgunarsvæði flugbrautar 06/24, fjallað er ítarlega um uppbygginguna hér annars Ný aðalstjórn Vals tók til starfa eftir að- alfund félagsins þann 7. maí sl. Sú breyt- ing varð á stjórninni að Hera Grímsdóttir lét af störfum og í hennar stað kom Sonja Jónsdóttir, þökkum við Heru kærlega fyrir góð störf í þágu Vals. Aðalstjórn hefur fundað tíu sinnum með formlegum hætti auk fjölda óformlegra funda um hin ýmsu málefni. Framkvæmdir á Hlíðarenda Margir Valsarar hafa fylgst náið með deilunni um flugbraut 06/24 og þeim fréttum sem komu í nóvember sl. þess Sækjum fram á nýju ári Ársskýrsla Vals 2015 Nýi gervigrasvöllurinn. Sjálfboðaliðar moka snjó af gervigrasvellinum í desember 2015.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.