Valsblaðið - 01.05.2015, Side 10

Valsblaðið - 01.05.2015, Side 10
10 Valsblaðið 2015 Starfið er margt Bikarmeistarar karla í knattspyrnu Í skýrslum deilda hér aftar í blaðinu er árangri hverrar deildar fyrir sig gerð góð skil. Það verður þó að minnast á að einn skemmtilegasti dagur ársins hjá Knatt- spyrnufélaginu Val var líklega 15. ágúst sl. en þá varð félagið bikarmeistari í meistaraflokki karla í knattspyrnu eftir frábæran sigur á KR í úrslitaleik. Þessi sigur tryggði félaginu einnig dýrmætt sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Þess ber að geta titillinn var nr. 109 í röðinni hjá Val. Valshöllinn og Valsvöllurinn Á þessu ári rann samningur við Voda- fone sitt skeið sem gerir það að verkum að mannvirkin á Hlíðarenda munu ekki bera nafn Vodafone. Í bili hefur verið ákveðið að kalla mannvirkin þeim fal- legu nöfnun Valshöllin – og Valsvöllur- inn að Hlíðarenda en þó útilokar aðal- stjórn Vals ekki annað samstarf í anda Voda fone samn ings ins. Vert er að koma fram þökkum til Vodafone fyrir þeirra stuðning en samstarfið var farslælt og varði í heil 8 ár. Rekstur Vals Það er ekkert leyndarmál að rekstur Vals hefur verið þungur undanfarin ár og var árið í ár þar engin undantekning. Það er Kristín Guðmundsdóttir íþróttamáður Vals 2014 Á gamlársdag var Kristín Guð munds- dóttir kjörinn íþróttamaður Vals. Er þetta í fyrsta sinn sem Kristín hlýtur þessi verðlaun. Kristín var lykilmaður í liði Vals sem vann Íslands- og bikarmeistara- titil árið 2014. Á síðasta tímabili tók hún svo við stöðu aðstoðarþjáfara meistara- flokks kvenna jafnframt því að spila áfram sem leikmaður. Guðmundsson tilnefndur af barna- og unglingasviði Vals og Jóhann Már Helgason, framkvæmdastjóri Vals. Fagna ber stofnun sjóðsins en hann er hugar- fóstur þeirra Guðmundar Breiðfjörð, for- manns barna- og unglingasviðs og Jó- hanns M. Helgasonar. Sjóðurinn er rek- inn fyrir sjálfsaflafé og er hægt að styrkja sjóðinn með því að hafa samband við skrifstofu Vals. Valsmenn sem tóku þátt, á einn eða annan hátt, í landsleiknum gegn Kazakstan ytra í ár. Frá vinstri: Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður, Friðrik Jónsson sjúkraþjálfari, Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður, Þorgrímur Þráinsson, landsliðsnefnd, Baldur Þórólfsson, læknir og Eiður Smári Guðjohnsen framherji. Á myndina vantar Guðmund Hreiðarsson markmannsþjálfara. Mannauður félagsins. Fjórir framkvæmdastjórar Vals í góðum gír á herrakvöldinu í nóvember. Frá vinstri: Sveinn Stefánsson, Stefán Karlsson, Haraldur Daði Ragnarsson og Jóhann Már Helgason núverandi framkvæmdastjóri. Berglind Íris Hansdóttir var heiðruð á árinu fyrir að leika 300 leiki fyrir Val.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.