Valsblaðið - 01.05.2015, Page 24
24 Valsblaðið 2015
Sigurður Ásbjörnsson
kórnum, Björk Steingrímsdóttir Vals-
kórnum, Björn Kristjánsson (Borko) tón-
listarmaður, Chris Foster tónlistarmaður
Vals kórnum, Dýri Guðmundsson tónlist-
armaður Vals kórnum, Edda Lára Lúð-
vígsdóttir rithöfundur, Elínrós Eiríksdóttir
Vals kórnum, Eyjólfur Jóhannsson tónlist-
armaður, Finni Jóhannsson kvik mynda-
gerðarmaður, Sr. Friðrik Friðriksson
stofnandi Vals og skáld, Friðrik Rafnsson
þýðandi, Friðrik Rúnar Guðmundsson
Vals kórnum, Frímann Helgason blaða-
maður, Geir Ólafsson söngvari, Georg
Páll Skúlason Vals kórnum, Grímur Atl-
ason framkvæmdastjóri Airwaves og tón-
listarmaður, Guðbjörg B. Petersen Vals-
kórnum, Guðjón Steinar Þorláksson tón-
listarmaður fyrrum stjórnandi
Vals kórsins, Guðmundur Frímannsson
Vals kórnum, Guðmundur Jörundsson
hönnuður, Guðmundur Óskar Guðmunds-
son tónlistarmaður, Guðrún Sesselja
Grímsdóttir Vals kórnum, Gylfi Gunnars-
son tónlistarmaður og fyrrum kórstjóri
Valskórsins, Halldór Armand rithöfundur,
Halldór Einarsson Vals kórnum, Helga
Birkisdóttir Vals kórnum, Hermann Gunn-
arsson skemmtikraftur, Hilmar Oddsson
kvikmyndagerðarmaður, Hrafnhildur Ing-
ólfsdóttir Vals kórnum, Högni Egilsson
tónlistarmaður, Jakob Frímann Magnús-
Þann 5. nóvember sl. tók Valur á móti
Hamri úr Hveragerði í Íslandsmótinu í
körfubolta. Leikurinn var fremur spenn-
andi. Valur lengstum með frumkvæðið
en án þess þó að ná að hrista Hamrana af
sér. En í lokin áttu Valsstrákarnir skín-
andi sprett og lauk leiknum með örugg-
um sigri Vals 83-63. Í leikmannahópi
Vals var Högni Egilsson tónlistarmaður.
Að leik loknum rölti ég heim til mín
fékk mér snarl og settist fyrir framan
sjónvarpið og horfði á 10 fréttirnar. Að
þeim loknum hófst bein útsending frá
Airwaves tónlistarhátíðinni. Þar var ver-
ið að sýna beint frá tónleikum GusGus á
KexHostel. Þar var enginn annar en hinn
sami Högni Egilsson mættur með blautt
hár eftir sturtuferð í kjölfar körfubolta-
leiksins og með gítar í hönd. Þetta fannst
mér alveg ótrúlegt. Fyrst tróð hann upp
með körfuboltastrákunum og rúmum
klukkutíma síðar var hann á sviði að
spila á tónlistarhátíð í beinni útsendingu.
Að loknum tónleikunum fór ég að
hugleiða að við Valsarar hefðum í gegn-
um árin átt fjölda samherja sem hefðu
látið til sín taka í listum og menningar-
málum. Með hjálp góðra félaga varð til
neðangreindur listi af Völsurum frá ýms-
um tímum sem hafa lagt ýmislegt af
mörkum til lista- og menningarmála.
Langur en ekki tæmandi listi yfir
Valsmenn í listum og menningu
Anna Sigríður Jóhannsdóttir Vals kórnum,
Baldur Helgason myndlistamaður, Baldur
(Bongo) Rafnsson tónlistarmaður og tón-
listarkennari, Bára Grímsdóttir tónskáld
og kórstjóri Valskórsins, Benedikt Krist-
jánsson söngvari, Bergur Ebbi Benedikts-
son ljóðskáld og uppistandari, Bjarki Sig-
urðsson tónlistarmaður, Bjarni Hinriksson
myndlistamaður, Björg Ólafsdóttir Vals-
Andans menn í Val
Ótrúlega margir Valsarar hafa látið til sín taka í listum og menningarmálum
Körfuknattleiks- og Valsmaðurinn
Högni Egilsson á sviði.
Geir Ólafsson á sviði.