Valsblaðið - 01.05.2015, Page 24

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 24
24 Valsblaðið 2015 Sigurður Ásbjörnsson kórnum, Björk Steingrímsdóttir Vals- kórnum, Björn Kristjánsson (Borko) tón- listarmaður, Chris Foster tónlistarmaður Vals kórnum, Dýri Guðmundsson tónlist- armaður Vals kórnum, Edda Lára Lúð- vígsdóttir rithöfundur, Elínrós Eiríksdóttir Vals kórnum, Eyjólfur Jóhannsson tónlist- armaður, Finni Jóhannsson kvik mynda- gerðarmaður, Sr. Friðrik Friðriksson stofnandi Vals og skáld, Friðrik Rafnsson þýðandi, Friðrik Rúnar Guðmundsson Vals kórnum, Frímann Helgason blaða- maður, Geir Ólafsson söngvari, Georg Páll Skúlason Vals kórnum, Grímur Atl- ason framkvæmdastjóri Airwaves og tón- listarmaður, Guðbjörg B. Petersen Vals- kórnum, Guðjón Steinar Þorláksson tón- listarmaður fyrrum stjórnandi Vals kórsins, Guðmundur Frímannsson Vals kórnum, Guðmundur Jörundsson hönnuður, Guðmundur Óskar Guðmunds- son tónlistarmaður, Guðrún Sesselja Grímsdóttir Vals kórnum, Gylfi Gunnars- son tónlistarmaður og fyrrum kórstjóri Valskórsins, Halldór Armand rithöfundur, Halldór Einarsson Vals kórnum, Helga Birkisdóttir Vals kórnum, Hermann Gunn- arsson skemmtikraftur, Hilmar Oddsson kvikmyndagerðarmaður, Hrafnhildur Ing- ólfsdóttir Vals kórnum, Högni Egilsson tónlistarmaður, Jakob Frímann Magnús- Þann 5. nóvember sl. tók Valur á móti Hamri úr Hveragerði í Íslandsmótinu í körfubolta. Leikurinn var fremur spenn- andi. Valur lengstum með frumkvæðið en án þess þó að ná að hrista Hamrana af sér. En í lokin áttu Valsstrákarnir skín- andi sprett og lauk leiknum með örugg- um sigri Vals 83-63. Í leikmannahópi Vals var Högni Egilsson tónlistarmaður. Að leik loknum rölti ég heim til mín fékk mér snarl og settist fyrir framan sjónvarpið og horfði á 10 fréttirnar. Að þeim loknum hófst bein útsending frá Airwaves tónlistarhátíðinni. Þar var ver- ið að sýna beint frá tónleikum GusGus á KexHostel. Þar var enginn annar en hinn sami Högni Egilsson mættur með blautt hár eftir sturtuferð í kjölfar körfubolta- leiksins og með gítar í hönd. Þetta fannst mér alveg ótrúlegt. Fyrst tróð hann upp með körfuboltastrákunum og rúmum klukkutíma síðar var hann á sviði að spila á tónlistarhátíð í beinni útsendingu. Að loknum tónleikunum fór ég að hugleiða að við Valsarar hefðum í gegn- um árin átt fjölda samherja sem hefðu látið til sín taka í listum og menningar- málum. Með hjálp góðra félaga varð til neðangreindur listi af Völsurum frá ýms- um tímum sem hafa lagt ýmislegt af mörkum til lista- og menningarmála. Langur en ekki tæmandi listi yfir Valsmenn í listum og menningu Anna Sigríður Jóhannsdóttir Vals kórnum, Baldur Helgason myndlistamaður, Baldur (Bongo) Rafnsson tónlistarmaður og tón- listarkennari, Bára Grímsdóttir tónskáld og kórstjóri Valskórsins, Benedikt Krist- jánsson söngvari, Bergur Ebbi Benedikts- son ljóðskáld og uppistandari, Bjarki Sig- urðsson tónlistarmaður, Bjarni Hinriksson myndlistamaður, Björg Ólafsdóttir Vals- Andans menn í Val Ótrúlega margir Valsarar hafa látið til sín taka í listum og menningarmálum Körfuknattleiks- og Valsmaðurinn Högni Egilsson á sviði. Geir Ólafsson á sviði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.