Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 25
Valsblaðið 2015 25
undsson tónlistarmaður, Þuríður Ottesen
Vals kórnum, Örvar Smárason tónlistar-
maður.
Ofangreindur listi er vitaskuld ekki
tæmandi og honum var ekki ætlað að
vera það. En þvílíkur hópur listamanna.
Það er ekki laust við að maður fyllist
stolti að eiga þá að samherjum.
Íþróttir og listir eru ekki
andstæður
Við sem erum foreldrar hvetjum börnin
okkar til að stunda íþróttir og temja sér
snemma á lífsleiðinni heilbrigðan lífsstíl.
En við höldum líka að þeim bókum til að
þau verði fluglæs sem gefur þeim gott
veganesti fyrir nám og starf í lífinu. Við
hvetjum börnin í tónlistarnám og förum
með þau í leikhús og bíó. Ef það er eitt-
hvað sem við ættum að hugleiða þegar
við lítum yfir þennan glæsilega hóp lista-
manna úr röðum okkar Valsmanna þá er
það vitaskuld að íþróttir og listir eru ekki
andstæður. Við þurfum vitaskuld að rækta
andann ekki síður en efnið. Rétt eins og
ég vonast til að sem flestir Valsarar mæti
á völlinn þá vona ég jafnframt að við
verðum dugleg að lesa, mæta á tónleika,
myndlistasýningar, bíó og leikhús.
Við samantekt nafnalistans hjálpuðu
þau: Bára Grímsdóttir, Bára Jóhannsdótt-
ir, Björn Kristjánsson, Georg Páll Skúla-
son, Grímur Atlason, Hafrún Kristjáns-
dóttir, Halldór Einarsson, Unnsteinn
Manuel Stefánsson, Vala Smáradóttir,
Örvar Smárason og fjölmargir félagar úr
getraunastarfi Vals. Kann ég þeim bestu
þakkir.
ar Sveinsson rithöfundur, Óttar Sæmund-
sen tónlistarmaður, Sigfús Halldórsson
tónskáld, Sigurður Guðjónsson Vals-
kórnum, Sólveig Hjaltadóttir Vals-
kórnum, Stefán Jón Bernharðsson tónlist-
armaður, Stefán Halldórsson rithöfundur
og félagi í Vals kórnum, Stefán Hilmars-
son tónlistarmaður, Sturla Atlas rappari,
Sveinbjörn I. Baldvinsson rithöfundur,
Tryggvi Baldvinsson tónskáld, Unnsteinn
Manuel Stefánsson tónlistarmaður, Viktor
Már Bjarnason leikari, Víkingur Heiðar
Ólafsson píanóleikari, Þorbjörg Roach
Gunnarsdóttir tónlistarmaður, Þorgrímur
Þráinsson rithöfundur, Þorsteinn Bach-
mann leikari, Þorsteinn Guðmundsson
leikari, Þorsteinn Marelsson rithöfundur,
Þóra Sjöfn Guðmundsdóttir Vals kórnum,
Þórarinn Gunnarsson rithöfundur, Þórar-
inn Valgeirsson Vals kórnum, Þórður Jör-
son tónlistarmaður, Jóhann Alfreð Krist-
insson uppistandari, Jóhanna Gunnþórs-
dóttir Vals kórnum, Jón Guðmundsson
flautuleikari og tónlistarkennari, Jón Karl
Helgason rithöfundur, Jón H. Karlsson
Karlakórnum Fóstbræðrum, Karitas Hall-
dórsdóttir Vals kórnum, Kjartan Bragi
Bjarnason tónlistarmaður, Kolbrún Vaka
Helgadóttir menningarblaðamaður, Krist-
inn Hallsson óperusöngvari, Kristín Þóra
Haraldsdóttir leikari, Kristín Magnúsdótt-
ir Vals kórnum, Kristín Ýr Bjarnadóttir
rappari, Lára Kristjánsdóttir Vals kórnum,
Lárus Loftsson Fóstbræðrum, Lilja Jónas-
dóttir Vals kórnum, Logi Pedro Stefánsson
tónlistarmaður, Magnús Magnússon Vals-
kórnum, Margeir Steinar Ingólfsson tón-
listarmaður, Margrét Einarsdóttir bún-
ingahönnuður, Marta Kristín Friðriksdótt-
ir söngkona, Ólafur Ó. Axelsson arkitekt
og tónskáld, Ólafur Ásgeirsson leikari,
Óttar Felix Hauksson tónlistarmaður, Ótt-
Valskórinn – maí 2015. Ljósmynd Þorsteinn Ólafs.
Henson og Þorsteinn Bachman.
Jóhann Alfreð uppistandari.