Valsblaðið - 01.05.2015, Page 37

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 37
Valsblaðið 2015 37 Starfið er margt 4. flokkur karla Besta við flokkinn: Fjölmennur og breið- ur hópur af efnilegum strákum sem eru tilbúnir að leggja mikið á sig til að verða betri í fótbolta. Helstu markmið: Læra grunnatriði 11-manna bolta og læra ákveðin grunngildi í æfingum og leikjum nú þegar fullorðinsbolti nálgast hratt. Strax í upphafi tímabils var ljóst að flokkurinn yrði fjölmennur og þrjú lið skráð til leiks á öll helstu mótin, Reykja- víkurmótið og Íslandsmótið. Hópurinn var vel samstilltur og ríkti góður andi á æfingum og síðan þegar flokkurinn kom saman t.d. til að gista í Valsheimilinu og spila fótbolta eða sjá um að manna bolta- sækjarastöðurnar á heimaleikjum meist- araflokks karla. Fótboltalega bættu strák- arnir sig mikið á tímabilinu. Farið var í frábæra æfingaferð á Hvolsvöll á vor- mánuðum og svo var tekið þátt í Rey Cup í Laugardalnum. Fjölmargir frábærir leikir, mikið brallað utan vallar og mjög lærdómsríkt tímabil að baki í 4. flokki karla. Mestu framfarir: Júlíus Breki Þóruson Besta ástundun:Stormur Magnússon Leikmaður flokksins: Benedikt Warén 5. flokkur karla Besta við flokkinn: Frábær andi í hópn- um og góðir fótboltastrákar sem eru ótrú- lega duglegir að mæta á æfingar og vilja læra og verða betri. Helstu markmið: Sjá framfarir í tæknilegum þáttum og skiln- ingi á leiknum og viðhalda góðri stemn- ingu í hópnum. Fimmti flokkurinn samanstóð af mjög áhugasömum og duglegum strákum en æft var fjórum sinnum í viku. Flokkurinn fór í æfingaferð til Hveragerðis og æfði í loftbóluhúsinu þar, gistikvöld í Vals- heimilinu voru að sjálfsögðu fastur punktur í dagskránni fyrir utan fjöldann allan af leikjum í Reykjavíkurmótinu og Íslandsmótinu. Flokkurinn fór síðan á N1-mótið á Akureyri sem er alltaf há- punktur ársins hjá þessum strákum og ógleymanlegar minningar innan vallar sem utan sem strákarnir skapa sér. Sumr- inu var svo lokað með góðri ferð á Olis- mótið á Selfossi. Mestu framfarir: Kári Daníel Alexand- ersson Besta ástundun: Oddur Sigurðarson Leikmaður flokksins: Benedikt Darri Gunnarsson 6. flokkur karla Í hópnum eru um 60 strákar sem æfðu reglulega við ýmsar aðstæður sl. vetur. 6. fl. kvenna hnátumótsmeistarar 2015 6. flokkur karla á Hlíðarenda. Mynd Stína Terrazas.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.