Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 40
40 Valsblaðið 2015
5. flokkur kvenna. Áróra Davíðsdóttir, Amanda Andradóttir
Jacobsen og Fjóla Rúnarsdóttir.
5. flokkur karla. Oddur Sigurðarson, Benedikt Darri Gunn-
arsson og Kári Daníel Alexandersson.
4. flokkur kvenna. Auður Sveinbjörnsdóttir, Ísabella Anna
Húbertsdóttir og Katrín Rut Kvaran.
4. flokkur karla. Benedikt Warén, Stormur Magnússon og Júlíus
Breki Þóruson.
3. flokkur karla. Patrik Írisarson, Sveinn Jónsson Friðriksbikar
og Cristian Catano.
Lokahóf meistara- og 2. flokks í knattspyrnu. Efri röð f.v.
Hafrún Kristjánsdóttir stjórnarmaður í aðalstjórn Vals, Jóhann
Már Helgason framkvæmdastjóri Vals, Hildur Antonsdóttir besti
leikmaður meistaraflokks, Orri Sigurður Ómarsson efnilegasti
leikmaður meistaraflokks, Aron Eli Sævarsson leikmaður 2.
flokks, Edvard Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar
Vals. Fremri röð f.v. Bjarni Ólafur Eiríksson besti leikmaður
meistaraflokks, Málfríður Anna Eiríksdóttir efnilegasti leik-
maður meistaraflokks og leikmaður 2. flokks, Nína Kolbrún
Gylfadóttir leikmaður 2. flokks, Edvard Dagur Edvardsson
efnilegasti leikmaður 2. flokks. Mynd Þorsteinn Ólafs.
3. flokkur kvenna. Hlín Eiríksdóttir, Ólöf Jóna Marinósdóttir,
Ísold Kristín Rúnarsdóttir, Miljana Ristic, Mist Þormóðsdóttir
Friðriksbikarinn og Rósalie Rut Sigrúnardóttir.
Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar 2015