Valsblaðið - 01.05.2015, Qupperneq 51

Valsblaðið - 01.05.2015, Qupperneq 51
Valsblaðið 2015 51 Barnastarf spenntur og tekur sér stöðu við dyrnar. Hvað ertu að gera spyr kennarinn? Nú fara í Val segir hann þá kotroskinn. Við erum öll Valsarar Maður fer nefnilega aldrei nógu oft í Val. Margir nemendur í elstu hópunum okkar eru þegar byrjaðir að æfa með Val og þau yngri eru í Íþróttaskóla Vals. Þau eiga sínar fyrirmyndir á Hlíðarenda hvort sem það er Elín Metta Jensen, Hildur Antons- dóttir, Hlynur Morteins, Jaleesa Butler, Aron Elí Sævarsson eða jafnvel Snorri Steinn og Birkir Már landsliðsmenn sem verða alltaf Valsarar og Eskihlíðarguttar. Það skiptir miklu máli að iðkendur Vals í öðrum og þriðja flokki ekki síður en meistaraflokkum Vals séu meðvitaðir um stöðu sína sem fyrirmyndir þeirra sem yngri eru. Allra hagur af samstarfi Rannsóknir sem t.d. Rannsókn og grein- ing hafa gert undanfarin ár sýna að börn sem stunda íþróttir standa sig oft betur í skóla og eru líklegri til þess að sneiða hjá áhættuhegðun. Við þurfum að byrja for- varnarstarf strax í leikskólum, t.d. með jákvæðri upplifun af hreyfingu og heil- brigðum lífsháttum en ekki síst að hvetja foreldra nemenda okkar til þess að vera virk í foreldrastarfi skóla og íþróttafé- laga. Við þurfum að efla samstarf leik- skólanna og Vals í hverfinu enn frekar, það er hagur okkar allra. Áfram Valur! Eftir Lindu Ósk Sigurðardóttur deildastjóra á Leikskólanum Hlíð Leikskólinn Hlíð hefur síðan árið 2003 átt í farsælu samstarfi við Knattspyrnu- félagið Val. Elstu nemendur skólans koma einu sinni í viku í hreyfistund í Valsheimilið, þar sem þau fá tíma og rými til að njóta fjölbreyttrar hreyfingar. Það er mikil tilhlökkun í hópnum þegar farið er í Valsheimilið enda alltaf tekið vel á móti þeim. Í okkar huga er Vals- heimilið ekki „bara íþróttahús“ heldur er það líka stór partur af samfélaginu okkar í Hlíðunum. Tenging leikskólabarna í hverfinu við Val Í Leikskólanum Hlíð teljum við það að tengja nemendur okkar á jákvæðan hátt við nærumhverfi okkar efli félagsfærni þeirra og umhverfislæsi sem við teljum mjög mikilvægt. Þannig skiptir viðmót starfsmanna í Valsheimilinu miklu máli um upplifun nemenda okkar af heim- sóknunum og gerir það að verkum að öllum finnst gaman að koma að Hlíðar- enda. Við erum nefnilega öll Valsarar. Eitt skiptið sem við vorum í hreyfistund þá segir kennarinn „Jæja krakkar nú skulum við valhoppa yfir völlinn“ . „Ha hvað er það?“ spyrja nemendur. Kennar- inn sýnir þeim hvernig á að valhoppa og þá heyrist í einni stúlkunni „Já svona Valshopp, mamma kenndi mér það“. Það er alltaf mikil tilhlökkun í hópnum að fara að Hlíðarenda. Fyrir nokkrum vikum var hópnum sagt að eftir samveru yrði val. Einn drengurinn verður mjög Við erum Valur Vikulegar hreyfistundir leikskólabarna í Valsheimilinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.