Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 81

Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 81
Valsblaðið 2015 81 Starfið er margt Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum og fjöl­ skyldu í sambandi við handboltann? „Ég hef fengið mikinn stuðning frá for- eldrum mínum og það skiptir auðvitað miklu máli.“ Hvað finnst þér mikilvægtast að gera hjá Val til að efla starfið í yngri flokk­ um félagsins? „Að hafa verkefni við hæfi fyrir alla krakkana í Val.“ Hvernig er aðstaðan á Hlíðarenda til að æfa handbolta? „Aðstaðan er mjög fín, líklega ein sú besta á landinu.“ Hvað finnst þér að Valur geti gert til að vinna gegn einelti í íþróttum? „Ég held það sé mikilvægt að allir geti verið með á sínum forsendum og haft gaman af því að æfa íþróttir.“ Hver stofnaði Val og hvenær? „Strákar í KFUM stofnuðu Val með stuðningi frá séra Friðrik Friðrikssyni.“ Hver eru þín einkunnarorð? „Aldrei að gefast upp.“ Vala hefur æft handbolta í um það bil fimm ár og báðir bræður hennar eru líka í handbolta. Hún æfði líka fótbolta í nokkur ár og fannst það gaman en en ákvað fyrir tveimur árum að einbeita sér að handboltanum. Hvernig gengur ykkur? „Okkur gengur nokkuð vel. Við tökum þátt í öllum helstu mótum og vorum síðast í öðru sæti í Reykjavíkurmótinu eftir víta- keppni, Hópurinn er góður og stemningin góð enda eru þetta allt skemmtilegar stelpur.“ Hvernig eru þjálfarar þínir? „Við erum með góða þjálfara þau Jakob og Ágústu Eddu. Það sem einkennir góðan þjálfara er að maður lærir mikið, fær líka hvatningu til þess að gera alltaf betur og svo þarf líka að vera gaman að æfa og keppa.“ Skemmtileg atvik úr boltanum. „Við fórum til Viborg í Danmörku í sumar í keppnisferð og það var skemmtileg ferð. Ég man þó ekki eftir neinum sérstökum atvikum sem ég vil segja frá hér.“ Hverjar eru fyrirmyndir þínar í hand­ boltanum? „Ég er ekki með neina sér- staka fyrirmynd í boltanum en reyni bara að læra af öllum góðum leikmönnum.“ Hvað þarf til að ná langt í handbolta eða íþróttum almennt? „Fyrst og fremst að æfa vel og helst meira en aðrir leikmenn. Ég læt svo þjálfarana mína segja mér hvað ég þarf að bæta hverju sinni.“ Hverjir eru þínir framtíðardraumar í handbolta og lífinu almennt? „Það eru víst minni líkur á að maður nái sínum markmiðum ef maður segir frá þeim svo ég ætla bara að halda þeim fyrir mig.“ Hver er frægasti Valsarinn í fjölskyld­ unni þinni? „Bræður mínir eru báðir góðir íþróttamenn.“ Mikilvægt að hafa verkefni við hæfi allra krakka Vala Magnúsdóttir er 15 ára og leik- ur handbolta með 4. flokki Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Anthony Karl Gregory Axel Kristjánsson Bergþór Valur Þórisson Bjarki Sigurðsson Björn Guðbjörnsson Björn Ingi Sverrisson Böðvar Bergsson Brynjar Harðarson Einar Bjarni Halldórsson Einar Þorvarðarson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.