Valsblaðið - 01.05.2015, Qupperneq 88

Valsblaðið - 01.05.2015, Qupperneq 88
88 Valsblaðið 2015 Fólkið á bak við tjöldin Synir mínir þrír hafa allir spilað hand- bolta og fótbolta með Val og barnabörnin líka. Börkur hefur til að mynda verið for- maður knattspyrnudeildar síðan 2004, Ótthar var framkvæmdastjóri félagsins og Skúli hefur verið í umsjón með heimaleikjum liðsins. Það hefur gefið mér mikið að fá að starfa fyrir Val og ég hef alltaf litið á það sem hluta af uppeldi drengjanna, barna- barnanna og allra þeirra ungmenna sem ég gat haft áhrif á. Stundum var öll stór- fjölskyldan að störfum fyrir félagið og þá var var ég hvað stoltastur. Fyrir mér er Valur fallegt og gott félag sem á einstaka sögu og glæsta framtíð. En til þess að svo megi vera þá þurfa all- ir, sem þykja vænt um félagið, að leggja árar í bát og vinna að frekari framgangi og uppbyggingu félagsins okkar. Valur er nefnilega ekkert annað en ég og þú og allir hinir.“ til að verið var að lakka gólfið í íþrótta- húsinu þannig að þeir komust ekki á æf- ingu. Strákarnir voru óþolinmóðir og ég greip tækifærið fegins hendi og fór með þá að Hlíðarenda og þar hafa þeir verið síðan. Á þessum tíma bjuggum við í Breið- holti og fljótlega fór ég með fullan bíl af strákum úr hverfinu til æfinga. Skömmu síðar var ég kominn á kaf í ýmis félags- störf og varð síðar formaður unglinga- ráðs og sat í stjórn knattspyrnudeildar. Ég hef verið í margvíslegum störfum fyrir félagið allan þennan tíma og er enn að – rúmum 40 árum síðar. Á þessum tíma var ekki spurning um hvort eða hvenær maður hafði tíma heldur vatt maður sér í þau störf sem vinna þurfti, t.d. slá grasið, mála völlinn, liðsstjórn, keyra strákana um land allt, vera aðstoð- arþjálfari, hjálpa til við fjáröflun, farar- stjórn, stjórnarstörf og fleira. „Saga mín og Vals hófst þegar ég var 10 ára gamall Vesturbæingur. Strákarnir í hverfinu voru flestir í KR en mér fannst Valsbúningurinn og Valsmerkið svo fal- legt að ég hef verið Valsmaður allar göt- ur síðan. Tólf ára gamall flutti ég í Hamrahlíðina og þá komst ég loksins í tæri við Valssvæðið sjálft. Ég æfði og spilaði með Val í fótbolta en hætti þegar ég fór til sjós, 16 ára gamall. Eftir langa fjarveru frá Val vildi svo til að strákarnir mínir ætluðu að fara á æf- ingu hjá 6. flokki Víkings vegna þess að leikmaður meistaraflokks Víkings í fót- bolta var nágranni okkar. Þá vildi svo vel Lakkað gólf í Víkinni leiddi synina í Val Edvard Skúlason fór úr Vesturbænum yfir í Val Flugeldasala Vals hlíðarenda OPNUNARTÍMI 28. des. kl. 16–22 29. des. kl. 16–22 30. des. kl. 14–22 31. des., gamlársdag kl. 10–16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.