Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 90

Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 90
90 Valsblaðið 2015 Starfið er margt eftir frækinn bikarsigur gegn KR, það var að litlu nema stoltinu að keppa. Lokaleikur Íslandsmótins hjá Val var sögulegur, sá fyrsti á gervigrasi og hreinn úrslitaleikur við Stjörnumenn um lokasæti í Íslandsmótinu. Niðurstaðan tap og fimmta sæti staðreynd 3. árið í röð. Knattspyrnusumarið 2015 var að mörgu leyti mjög jákvætt fyrir Valsara. Stór titill vannst, margir leikmenn bættu sinn leik og spiluðu afbragðsvel. Almennt var gam- an að mæta á leiki liðins. Ólafur og Sigur- björn stjórna liðinu nú á sínu öðru tímabili og verður afar fróðlegt að sjá hvernig lið- ið byggir ofan á þann árangur sem náðist á liðnu tímabili. Valsmenn halda til Evrópu sumarið 2016 og það eftir átta ára fjarveru. Síðast mætti liðið Bate Borisov 2008 og féll út 0-3 samanlagt. Fróðlegt verður að sjá Evrópuævintýri á Valsvellinum á kom- andi sumri. 4. nóvember 2015 Ragnar Vignir Það voru sannarlega háar hæðir, og lágar lægðir hjá meistarflokki karla þetta sum- arið. Sem betur fer kom „sjokkið“ strax í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þegar Leiknismenn léku Valsara afar grátt, væg- ast sagt. Toppurinn, Valur vinnur KR afar sannfærandi í fjölsóttasta bikarúrslitaleik seinni ára, frekari lýsing óþörf … Valsarar muna þennan dag mjög vel. Danskur varnarmaður, Thomas Christiansen kom eftir Leiknisleikinn, áhrif þess danska á Valsliðið og stuðn- ingsmenn eru eftirminnileg, Thomas breytti leik liðsins til hins betra enda einn besti erlendi leikmaður Íslandsmóts- ins þetta árið. Valsmenn glöddu stuðningsmenn á heimavelli með góðum sigrum gegn FH, KR og ekki síst Stjörnunni fyrri hluta sumarsins og voru í toppbaráttu deildar- innar vel frameftir mótinu. Eftir fyrri hluta mótsins voru margir leikmanna liðsins ofarlega í einkunnagjöfum fjöl- miðla og liðið vakti athygli fyrir skemmtilega spilamennsku. Það hafði sjaldan verið jafn skemmtilegt að fara á Valsleiki. Valsmenn fluttu sig af Voda- fonevellinum og niður á Laugardalsvöll um miðjan ágúst vegna sögulegra fram- kvæmda. Valur skyldi spila á gervigrasi frá og með lokaleik Íslandsmótsins 2015. Bikarmeistarar Borgunarbikarinn fór vel í Valsara, góður sigur úti gegn Víkingum tryggði sæti í undanúrslitum þar sem fornir fjendur frá Akureyri biðu. Það þurfti dramatíska vítaspyrnukeppni til að tryggja sæti í úr- slitaleiknum gegn KR sem seint gleym- ist … Valsmenn bikarmeistarar í knattspyrnu – sæti í Evrópukeppninni tryggt og þar með eitt aðalmarkmið sumarsins. Sumarið að mörgu leyti jákvætt Thomas Christiansen yfirgaf liðið og það sást bersýnilega síðasta þriðjungi móts- ins að hans var saknað í vörn liðsins. Það sást óneitanlega á spilamennsku liðsins að mikilli pressu var létt af Valsliðinu Bikarsigurinn gegn KR toppaði allt Pistill af samskiptamiðlum Vals
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.