Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 92

Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 92
92 Valsblaðið 2015 Eftir Jón Guðmundsson Þá upphófust miklar vangaveltur með- al okkar strákanna, hvort það myndi vera óhætt að trufla meistarann við morgun- verðinn og biðja hann um eiginhandar- áritun. Betra tækifæri gæfist varla. Þetta var nú flóknara en það virtist í fyrstu. Nú, ef einhver þyrði að trufla Fischer á hvað ætti þá að láta hann skrifa? Stærsta spurningin var hins veg- ar: „Er einhver með penna?“ Ekki veit ég hversu mikils virði 100 kall árins 1972 væri í dag en úr varð að þrír strákar fóru hikandi til Fischers með sinn hvorn 100 kallinn – og penna – og báðu um áritun. Við hinir biðum spennt- Reykjavík og reyndar um gervalla heims- byggðina því borgin var vettvangur stórat- burðar, heimsmeistaraeinvígis Fischers og Spasskys. Heimurinn stóð á öndinni. Hverju skyldi Fischer taka upp á næst? Yrði næsta skák tefld eða yrði yfirleitt eitthvað úr þessu einvígi? Bobby Fischer var viðfangsefni fjölmiðla um víða ver- öld. En viti menn. Þennan júlímorgun þeg- ar Valsmenn flykktust í Loftleiðahótelið sat þetta mesta vandræðabarn veraldar, Bobby Fischer, hinn rólegasti að snæða spælt egg á kaffiteríu hótelsins. Við rák- um upp stór augu. Eldsnemma júlímorgun einn árið 1972 mættu strákar úr öðrum flokki Vals á Hót- el Loftleiðir til að taka rútu til Keflavíkur. Förinni var heitið til Noregs, nánar tiltek- ið bæjarins Brummunddal. Þetta var upp- haf ævintýraferðar sem enn er í minnum höfð. Jafnaldrar okkar frá Brummunddal höfðu komið í heimsókn til Vals árið áður. Þeir gistu í Fjósinu en við strákarnir buð- um þeim heim til okkar í mat dagana sem þeir dvöldu í Reykjavík. Hef ég æ síðan haldið sambandi við þann strák sem snæddi heima hjá mér sumarið 1971. Þetta var merkilegur júlímánuður í sögu þjóðarinnar. Það var spenna í loftinu í Bobby Fischer snæðir morgunverð á Hótel Loftleiðum Noregsfarar 2. flokks í knattspyrnu 1972. Standandi frá vinstri: Jón Guðmundsson, Sigurður P. Harðarson, Magnús Magnússon, Halldór Sigurðsson, Kristján Guðjónsson, Anton Einarsson, Helgi Benediktsson, Kristinn Björnsson, Hannes Lárusson, Ólafur Magnússon, Guðjón Harðarson, Jón Þór Einarsson, Sverrir Ögmundsson, Þórhallur Björnsson, Friðgeir Kristinsson og Jón Gíslason. Miðröð frá vinstri: Guðlaugur Björgvinsson stjórnarmaður, Lárus Loftsson þjálfari, Ægir Ferdinandsson, formaður Vals, og Elías Hergeirsson, formaður knattspyrnudeildar. Fremsta röð frá vinstri: Hafliði Loftsson, Einar Kjartansson, Grímur Sæmundsen, Birgir Jónsson og Ragnar Haraldsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.