Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 106

Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 106
106 Valsblaðið 2015 Starfið er margt þjálfari kvennamegin er Veigur Sveins- son. Guðni Jónsson er liðsstjóri karlameg- in og Hulda Steinunn Steinsdóttir kvenna- megin. Auk þessara aðila hefur Steindór Aðalsteinsson aðstoðað Alfreð með meist- araflokk kvenna á síðustu vikum ársins. Það er ekki hægt að líta yfir farinn veg á liðnu ári án þess að minnast á ótrúlega öflugt teymi sjálfboðaliða sem við höf- um yfir að ráða. Varlega áætlað koma um 30 manns að framkvæmd hvers einasta heimaleiks og alltaf er hægt að treysta á þessa aðila sem ganga til verks með bros á vör og félagsandann að vopni. Sigurður Ásbjörnsson og hans fólk á ritaraborði; Valkyrjur undir dyggri stjórn Svölu, Möggu Lilju og Hólmfríðar; Gísli Níels- son og hans menn sjá um uppsetningu fyrir alla leiki og eru svo fyrstir á pallana í öllum leikjum að hvetja liðin; Malla, Helena og Dagný sjá um miðasöluna á hverjum einasta leik; Svanur og Ebbi eru umsjónarmenn leikja og sjá til þess að allt fari vel fram; Maggi Guðmunds sem kynnir nánast alla heimaleiki félagsins. Öllu þessu ótrúlega fórnfúsa og frábæra fólki færum við í handknattleiksdeild okkar þakkir fyrir ómetanlegt framlag þeirra til félagsins. Kynningarstarf Vals í handboltanum er alltaf að aukast og í haust var ákveðið að bæta við beinum útsendingum frá heima- leikjum til að breiða enn frekar út boð- skapinn. Auðvitað eru sem flestir hvattir til þess að mæta og styðja við liðin en þeir sem ekki komast geta þá nýtt sér þessa frábæru þjónustu, sem er mjög fag- mannlega unnin. Er öllum sem koma að þessu verkefni; Þorgeiri, Arnari Daða, Arnari Egilssyni og fleirum færðar þakk- meistaraflokks karla fyrir núverandi tímabil og honum til aðstoðar er Maksim Akbachev. Heimir Ríkarðsson og Arnar Daði Arnarsson eru síðan þjálfarar 2. og 3. flokks og mynda þessir fjórir öflugt teymi í elstu flokkum karlamegin hjá fé- laginu. Tilkoma Alfreðs Finnssonar kvenna megin hefur síðan verið afar mikil væg fyrir félagið, en honum til að- stoðar með 3. flokk kvenna er Jakob Lár- usson. Gott samstarf er við barna- og unglingasvið þar sem Ágústa Edda Björnsdóttir er yfirþjálfari. Lykillinn að árangri í starfinu er að hafa öfluga þjálf- ara og það er alveg ljóst að þar stöndum við afskaplega vel að vígi hjá báðum kynjum. Einnig er öflugt foreldrastarf í yngri flokkunum afar mikils virði. Þjálfararnir hafa öflugt fólk sér til að- stoðar á bekknum í leikjum og ýmsum störfum. Sjúkraþjálfarar hjá karlaliðinu eru þeir Valgeir Viðarsson og Jóhannes Marteinsson, en þeir sjá jafnframt um skipulagningu styrktarþjálfunar. Sjúkra- Það varð því hlutskipti Vals að vera í 2. sæti í öllum mótum vetrarins. Leikmaður 2. flokks var Alexander Örn Júlíusson Mannauður Vals Handknattleiksdeild Vals er svo heppin að eiga ótrúlega mikinn mannauð jafnt í starfsmönnum sem sjálfboðaliðum deild- arinnar. Á aðalfundi félagsins í maí var kjörin ný stjórn handknattleiksdeildar, en hana skipa: Stefán Karlsson, formaður Hörður Gunnarsson, varaformaður Gísli Gunnlaugsson, meðstjórnandi Ómar Ómarsson, meðstjórnandi Sveinn Stefánsson, meðstjórnandi Theodór Hjalti Valsson, meðstjórnandi Auk ofangreindra voru Magnús Guð- mundsson og Þorgeir Símonarson kjörnir varamenn í stjórn. Óskar Bjarni var endurráðinn þjálfari 3. flokkur karla í handknattleik var með tvö lið á Íslandsmótinu á síðasta tímabili og unnu fjóra titla og urðu bæði liðin deildarmeistarar, Valur 1 í 1. deild og Valur 2 sem vann 2. deild. Þá urðu strákarnir Íslands- og bikarmeistarar. Frá vinstri: Markús Björnsson, Egill Magnússon, Gísli Gunnarsson, Gísli Jörgen Gíslason, Bjarni Ó Valdimarsson, Sveinn Jose Rivera, Þorgils J. Baldursson, Guðmundur Sigurðsson, Alexander Örn Másson, Ingvar Ingvarsson, Jóhann Páll, Rökkvi Steinn Finnsson, Helgi Þorsteinsson, Guðmundur Eyjólfur Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon, Jökull Sigurðarson, Róbert Nökkvi Petersen og Þorvar Bjarmi Harðarson. Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði 3. flokks heldur á Íslandmeistarabikarnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.