Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 107

Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 107
Valsblaðið 2015 107 Starfið er margt 4. flokkur karla Þjálfari. Maksim Akb. Fjöldi iðkenda, 22 leikmenn sem æfa 6 sinnum í viku. Besta við flokkinn. Frábærir strákar sem hafa virkilega gaman af því að æfa og spila handbolta og leggja mikið á sig til að ná árangri. Í þessum flokki leynast margir af framtíðarleikmönnum meistaraflokks Vals. Yngra árs liðið vann þrjú af þeim fjórum mótum sem þeir tóku þátt í, Reykjavíkurmeistarar, deildarmeistarar og bikarmeistarar. Valsmenn áttu alls 6 fulltrúa í fyrsta hópi u-15. Helstu mark- mið. Að allir leikmenn stunda íþróttina með metnað og ábyrgð og bæta þannig getu sína jafnt og þétt. Mestu framfarir Anton Pétur Davíðs­ son Besta ástundun Eiríkur Guðni Þórar­ insson Leikmaður flokksins Arnór Snær Ósk­ arsson 5. flokkur karla Besta við flokkinn. Skemmtilegir strákar, ekki bara flottir handboltamenn heldur mjög efnilegir grínistar líka. Helstu markmið. Að taka skref upp á við sem einstaklingar og sem lið. Að spila hraðan bolta sem einkennist af stemningu og baráttu. Yngra ár: Mestu framfarir: Tómas Sigurðarson Besta ástundun: Kristófer Börkur Thor- arensen Leikmaður flokksins: Benedikt Gunnar Óskarsson Eldra ár: Mestu framfarir: Mael Lionel Geisen Besta ástundun: Daníel Ölduson Leikmaður flokksins: Óðinn Ágústsson ir fyrir. Auk þessa er handboltinn í Val áberandi á samfélagsmiðlum og að öðr- um ólöstuðum hefur Þorgeir haft veg og vanda að þeirri vegferð. Starfsfólki Vals er þakkað fyrir mjög gott samstarf á árinu við að leysa öll möguleg og ómöguleg verkefni sem upp koma í daglegum rekstri. Styrktaraðilum Vals og öllum þeim sem komið hafa að fjáröflunum er þakk- að fyrir ómetanlegt framlag til reksturs deildarinnar á árinu sem er að líða. Að lokum þakkar undirritaður fyrir frábært samstarf við aðra stjórnarmenn í handknattleiksdeild og gefandi samskipti við aðra félagsmenn í Val. Við horfum með tilhlökkun til ársins 2016, það er engu að kvíða ef allir sem að félaginu koma halda áfram að vinna jafn ötullega að markmiðunum. Lifi Valur, Stefán Karlsson formaður handknattleiksdeildar Vals Yngri flokkar 3. flokkur karla Þjálfari: Heimir Ríkharðsson. Aðstoðar- þjálfari, Maksim Akbachev. Fjöldi iðk- enda. 19 leikmenn sem æfðu vel 5–6 sinnum í viku. Tvö lið tóku þátt í Ís- landsmóti og eitt lið í bikarmóti. Flokk- urinn vann fjórfalt í vetur en bæði liðin unnu sína deild og því tvöfaldir deildar- meistarar. Þá varð 3. flokkur bikarmeist- ari eftir sigur á ÍBV og Íslandsmeistari eftir sigur á HK. Mestu framfarir: Markús Björnsson Besta ástundun: Þorgils Jón Svölu Baldursson Leikmaður flokksins: Ýmir Örn Gísla- son 3. flokkur karla í ham. Reykjavíkurmeistarar Vals í 5. flokki A í handbolta haustið 2015. Efri röð frá vinstri: Flosi Valgeir Jakobsson, Ísak Logi Einarsson, Tryggvi Garðar Jónsson, Dagur Fannar Möller, Daníel Birkir Snorrason, Baldvin Fróði Hauksson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Davíð Dimitry Indriðason, Breki Hrafn Valdimarsson, Stefán Árni Arnarson, Sindri Dagur Birnisson. Fremstur liggur Dagur Máni Ingvason Tryggvi Garðar Jónsson og Dagur Fannar Möller með Reykjavíkurbikarinn sem 5. flokkur vann haustið 2015 en- Tryggvi Garðar er ein efnilegasta skyttan í yngri flokkum Vals.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.