Valsblaðið - 01.05.2015, Page 109

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 109
Valsblaðið 2015 109 Starfið er margt Mestu framfarir: Sunna Friðriksdóttir og Fjóla Rúnarsdóttir Besta ástundun: Anna Karólína Inga- dóttir og Jóhanna Haile Leikmaður flokksins: Lilja Ágústsdóttir 7. flokkur kvenna Þjálfari. Hrafnhildur Skúladóttir. Fjöldi iðkenda: 16 sem æfðu tvisvar í viku. Þátttaka í mótum: Tóku þátt í 4 mótum og stóðu stelpurnar sig rosalega vel á þeim öllum. Enduðu á að fara á Selfoss- mótið og gistu eina nótt. Besta við flokk- inn. Í haust var aðeins ein 2006 stelpa í flokknum en eru 8 núna í lok tímabils. Stelpurnar tóku rosalega vel á móti nýju iðkendunum og vonandi halda þær allar áfram enda búnar að standa sig rosalega vel. Þetta eru allt glaðar og kátar stelpur sem gaman er að vera með. Þær hafa tek- ið góðum framförum í vetur og eiga án efa einhverjar eftir að skila sér upp í meistaraflokk. Helsu markmið. Hafa gaman. Kynnast íþróttinni og læra helstu grunnatriði og reglur. Læra boltatækni. Auka þol og hreyfigetu 8. flokkur kvenna Þjálfari. Fjöldi iðkenda 25, æfðu tvisvar í viku. Þátttaka í mótum: 3 mót, frábærar í þeim öllum. Enduðu á að fara á Selfoss- mótið þar sem við gistum eina nótt og fórum á kvöldvöku með Friðriki Dór. Besta við flokkinn. Ótrúlega skemmti- legar og góðar stelpur sem gaman var að þjálfa. Hafa bætt sig rosalega mikið á tímabilinu og stefna margar á að verða landsliðskonur framtíðarinnar. Þær eru rosalega duglegar og hlýðnar. Helstu markmið. Hafa gaman. Kynnast íþrótt- inni og læra helstu reglur og grunnatriði. Læra boltatækni. Aðrar viðurkenningar Dómarar ársins: Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson Leikmaður yngri flokka: Ómar Ingi Magnússon Maggabikarinn: Tjörvi Týr Gíslason Allar ótrúlega efnilegar og sannarlega framtíðarhandboltastjörnur. Helstu mark- mið: Að bæta sig í hverjum leik, hafa gaman að því sem við erum að gera og standa sig vel utan vallar sem innan á öllum mótum. fjölgaði hægt og bítandi og og endaði svo með 14 leikmenn á síðasta móti vetrarins. Æfðu þrisvar í viku og auk þess ein sam- eiginleg æfing með 4. flokki kvenna. Þátt- taka í Íslandsmótum: Yngra ár. Eitt mót eftir áramót: 3. deildarmeistarar. Mestu framfarir: Halldóra Sif Guð- mundsdóttir og Hildur Ýr Jóhannsdótt- ir Besta ástundun: Ísabella María Eiríks- dóttir og Ásdís Þóra Ágústsdóttir Leikmaður flokksins: Þórunn Jóhanna Þórisdóttir 6. flokkur kvenna Þjálfari: Sigríður Unnur Jónsdóttir. Fjöldi iðkenda: Í upphafi voru þær 12 en fjölgaði jafnt og þétt og taldi hópurinn 18 leikmenn á síðasta mótinu. Æfðu tvisvar í viku og var boðið upp á aukaæf- ingar eftir áramót fyrir áhugasamar. Reykjavíkurmeistarar í 6. flokki yngra árs. Þátttaka í Íslandsmótum: Eldra ár. Eitt mót eftir áramót: 3. deildarmeistarar. Besta við flokkinn: Rosalega skemmti- legar og líflegar stelpur sem mæta vel og taka vel á því á æfingum og í leikjum. Veitingar á uppskeruhátíð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.