Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 113

Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 113
Valsblaðið 2015 113 Mótið er nýtt af nálinni en þetta var ann- að árið sem það er haldið. Öll aðstaða var mjög góð. Fimm keppnishallir voru á sama svæðinu og á sama stað var einnig gistiaðstaðan, matsalurinn og öll af- þreyging. Þar fyrir utan var miðbærinn aðeins í 500 m fjarlægð, ekki það að stúlkurnar hafi haft nokkurn áhuga á að komast í H&M, þannig að allt var í göngufæri. Stelpunum gekk vel í riðlakeppninni og komust örugglega áfram í úrslitariðil- inn eftir tvo sigra og eitt jafntefli. Í úr- slitariðlinum mættu stelpurnar mjög sterkum liðum frá Ungverjalandi, Dan- mörku og Noregi og töpuðu þremur leikjum þrátt fyrir góða baráttu. Þær öðl- uðust þó mjög dýrmæta keppnisreynslu því það er alltaf skemmtilegt og lær- dómsríkt að mæta sterkum liðum sem spila öðruvísi handbolta en við eigum að venjast hér á Íslandi. Þess má líka geta að stelpurnar voru líka nær allar á yngra ári og því yfirleitt að keppa við eldri stelpur. Heilt yfir voru þær því sjálfum sér og Val til mikils sóma. Margt sér til gamans gert Fyrir utan handboltann gerði hópurinn ýmislegt skemmtilegt saman. Opnun- arhátíð mótsins var mjög glæsileg, með flottum skemmtiatriðum. Það var farið í sundlaugarpartý/froðudiskó. Við fórum út að borða á Jensens Böfhus, í Djurs Sommerland – sem er risastór tívolí- og sundlaugargarður – ásamt strákum úr HK sem voru líka á mótinu. Svo var auðvitað farið í ófáar bæjarferðir, svona til að ganga úr skugga um að ekkert hefði farið framhjá neinum í H&M. En þess utan horfðum við á marga skemmtilega hand- boltaleiki og Valsstelpurnar voru dugleg- ar að hvetja HK-strákana í þeirra leikjum og öfugt. Allar stelpurnar skemmtu sér vel og ferðin þjappaði hópnum enn betur sam- an. Þær stóðu sig vel innan vallar sem utan og mótið var gott veganesti fyrir komandi tímabil. Ágústa Edda Björnsdóttir þjálfari og yfirþjálfari yngri flokka í handbolta 4. flokkur kvenna á nýtt hand- bolta mót í Viborg í Danmörku Stelpurnar í 4. flokki kvenna, ásamt Ágústu þjálfara og Thelmu farar- stjóra fóru í sumar á handboltamót í Viborg í Danmörku, Generation Cup Ferðasaga Valsstelpurnar í 4. flokki í handbolta á handboltamótinu í Viborg en stelpurnar urðu í 3. sæti á Íslandsmótinu. Neðri röð frá vinstri: Daníela Rut Stefánsdóttir, Jakobína Kristjánsdóttir, Auður Esther Gestsdóttir, Ugla Þuríður Svölu Baldursdóttir, Guðný Kristín ErlingsdóttirEfri röð frá vinstri: Gunnur Hanna Sigurðardóttir, Vala Magnúsdóttir, Anna Hildur Önnu Björnsdóttir, Birta Birgisdóttir, Heiðrún Berg Sverrisdóttir, Sigríður Birta Pétursdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.