Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 119

Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 119
Valsblaðið 2015 119 skógi í úrslitaleikinn og Siggi Haralds sagði frá því hvernig hann varð snemma svona góður markvörður. Gústaf Níels- son sagði svo gamlar og nýjar sögur eins og honum er einum lagið. Það vakti líka mikla kátínu að Helgi Ben. mætti með gamla keppnisbúninginn sinn og sagðist ennþá komast í hann. Þá reyndi vinn- ingsliðið úr golfkeppni dagsins áður að koma úrslitum að með litlum árangri. Þegar liðið kom svo á Hlíðarenda tók Kristján Ásgeirsson, arkitekt mannvirkj- anna þar og minjanefndarmaður á móti hópnum, fór yfir framkvæmdir á svæð- inu og hvað er framundan ásamt því að hafa tekið saman allar upplýsingar og myndir sem til voru um liðið frá árinu 1965 í minjasafni Vals. Þar kom ýmislegt í ljós sem fróðlegt var að skoða og minn- ingarbrot sáust sem menn voru búnir að gleyma. Það spillti síðan ekki fyrir að Valur vann Keflavík í leik dagsins. Stráksleg gleði skein úr andlitum manna þegar þeir hittust og rifjuðu upp sumarið 1965 á þessum fallega haustdegi og augljóst var að mönnum þótti gaman að hittast, grobba sig aðeins og segja og hlusta á sögur. Hittingurinn styrkti enn vináttubönd manna og tengslin við Val og var sönnun þess að menn á sjötugs- aldri eiga að nota öll tilefni sem gefast til að hittast. Ákveðið var að halda golfmót liðsins á hverju ári. Án efa munu fleiri og fleiri taka þátt í því og enginn mun láta næsta tækifæri til að hitta allan hóp- inn framhjá sér fara. Valsblaðið hvetur hópa til að koma á framfæri frásögnum og myndum af endurfundum af þessu tagi en viðburðir af þessu tagi styrkja vináttubönd og tengslin við Val. í fjölda leikja þar sem hann hélt markinu hreinu í röð í efstu deild. Það komu aðeins átján leikmenn við sögu í leikjum liðsins þetta sumar, flestir fæddir árið 1953, en kjarni liðsins var mjög samheldinn og nánast óbreyttur í flestum leikjunum. Þrír leikmenn léku alla 13 leikina og ellefu leikmenn léku 9 leiki eða fleiri. Á þessum árum lék 5. flokkur (12 ára strákar) á velli sem var jafn stór og meistaraflokkur karla lék á og á sömu mörk. Það mátti ekki skipta manni inná nema um alvarleg meiðsl væri að ræða. Margir þeirra sem voru í liðinu æfðu knattspyrnu um árabil með Val, sumir einnig handbolta og badminton og nokkrir þeirra léku síðar með meistara- flokki, auk þess sem sumir þeirra hafa tekið þátt í stjórnarstörfum og öðrum sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið. Endurfundir hálfri öld síðar í Valsheimilinu Helgi Benediktsson var fyrirliði liðsins árið 1965, og hann og Reynir Vignir, fyrr- verandi formaður Vals, höfðu forgöngu um að hóa félögum sínum og þjálfurum saman til að minnast þessa leiks frá því fyrir 50 árum. Ákveðið var að hittast á sunnudegi, borða saman hádegisverð, skoða mannvirkin á Hlíðarenda og rifja betur upp söguna og enda á því að horfa saman leik Vals og Keflavíkur í meistara- flokki karla. Ýmsir í hópnum eru liðtækir kylfingar og því var ákveðið að hittast og leika golf daginn áður. Allir sem áttu heimangengt mættu í hádegismatinn, þar sem flett var gömlum og nýjum gögnum sem menn komu með, myndir og tölfræði um leiki sumarsins var skoðuð og rifjaðar voru upp sögur og minningar. Menn voru sammála um að þarna hefði verið um mjög gott lið að ræða sem hafði verið nánast ósigrandi í mörg ár. Síðan var spurt áleitinna spurn- inga eins og af hverju Helgi Ben. og Guðjón Harðar, hefðu stækkað minna og hægar en aðrir og hvort það hefði verið vegna þess að Gísli Sig. (sem allir þjálf- arar voru hræddir við) var húsvörður að Jón sonur hans var alltaf í A-liðinu. Spáð var í af hverju það gleymdist næstum því að boða Reyni úr sumarbúðum í Vatna- Helgi Ben og Siggi Haralds með bikarinn 1965. Golfmót árgangur 1953. Helgi Ben og keppnistreyjan 1965. 5. fl. fyrir framan Valsheimilið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.