Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Blaðsíða 74

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Blaðsíða 74
72 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 sérstöðu. Þeir eru mjög virkir á sínu sviði og leggja þannig mikið af mörkum til uppbyggingar og viðhalds góðri tónlistarmenntun í landinu. Framkvæmd Rannsóknin var viðtalsrannsókn þar sem notuð voru hálfopin viðtöl, sem eru gjarnan notuð þegar viðmælandinn hefur haldbæra þekkingu á viðfangsefninu (Kvale, 1996; Silverman, 2005). Viðtalsspurningarnar sem mótaðar voru út frá rannsóknarspurningunum urðu eftirfarandi: Segðu mér frá kennsluháttum þínum • – kennslu þinni. Hvert er viðhorf þitt til tónlistar- • kennslu? Hvað leiddi til þess að þú varðst • tónmenntakennari? Hvað leiddi þig út í tónlist?• Hvað í menntun þinni eða reynslu • finnst þér nýtast þér í starfi? Hvernig líður þér sem tónmennta- • kennara? Segðu mér frá tónlistariðkun þinni.• Hvaða þætti telur þú mikilvæga í fari • tónmenntakennara til að hann nái góðum árangri í starfi? Flest viðtalanna voru 45–60 mínútna löng en eitt þeirra 90 mínútur og voru þau hljóð- rituð og afrituð. Janesic (1994) notar hugtakið „aðferðadýrkun“ (e. methodolatry) í umfjöllun sinni sem hún kallar aðferðafræðidansinn. Hún bendir á hættuna sem fylgir því að verða of upptekinn af aðferð því að það geti orðið til þess að rannsakandi fjarlægist skilning á reynslu Kristín Valsdóttir 1. tafla. Þátttakendur, menntun þeirra og starfsreynsla. Nöfn Kennsla í grunnskóla Tónlistarmenntun Kennaramenntun Önnur menntun Ásta 7 ár 7.stig á píanó Tónlistarskólinn í Reykjavík M.A. í tónlistarkennslu og að ljúka M.A.í menningarstj. Birna 31 ár Ólst upp í skólahljóm- sveit, ca. 5. stig á píanó Tónlistarskólinn í Reykjavík Björn 4 ár Einleikarapróf á óbó og blásarakennari Tónlistarskólinn í Reykjavík Skapandi tónlistarmiðlun Einar 20 ár 7. stig á píanó+ 3 Kennaraháskóli Íslands Kvikmyndatónlist og útsetningar Guðrún 16 ár 6. stig á píanó+ Tónlistarskólinn í Reykjavík Þroskaþjálfi Halla 5 ár 8. stig á flautu + píanó Tónlistarskólinn í Reykjavík Skapandi tónlistarmiðlun Hanna 6 ár 5. stig á píanó+ Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlist og hreyfing (2 ára nám) Hrafnhildur 10 ár 5. stig á píanó Kennaraháskóli Íslands Er í mastersnámi í menningarstj. Jóna 17 ár 5. stig á píanó Kennaraháskóli Íslands M.A. í tónlistarkennslu 3 Hér táknar + að viðkomandi kennari hefur haldið áfram hljóðfæranámi í töluverðan tíma þó ekki hafi verið tekin fleiri stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.