Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Blaðsíða 82

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Blaðsíða 82
80 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 þeir sér fagvitund út frá eigin forsendum, sem tónlistarmenn og kennarar. Samþætt hlutverkavitund kennarans og tónlistarmannsins – hvor sem er í forgrunni – virðist því lykillinn að farsælu starfi tónmenntakennara. Er sú niðurstaða í andstöðu við líkan Bouij (1998, 2004) þar sem þessi tvö hlutverk eru sett fram sem andstæður. Út frá þessari meginniðurstöðu virðist mikilvægt að nálgast tónmenntakennaranema á þessum forsendum: að efla kennarann í tónlistarmönnunum og tónlistarmanninn í kennurunum. Tilvonandi tónmenntakennurum standa nú a.m.k. tvær námsleiðir til boða hér á landi. Reikna má með að þeir sem í grunninn eru tónlistarmenn fari í gegnum Listaháskóla Íslands, en aðrir kjósi frekar að stunda nám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands (áður Kennaraháskóla Íslands). Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á námi tónmenntakennara hér á landi frá síðustu aldamótum. Í lögum stendur að kenna skuli tónmennt í grunnskólum og gert er ráð fyrir sérmenntuðum kennurum í þeirri grein. Kennaranámið – skipulag þess og þeir tónmenntakennarar sem það skilar út í samfélagið – hlýtur að vera nauðsynlegur hlekkur milli settra laga og framkvæmdar. Miðað við þá viðbótarmenntun sem við- mælendur mínir hafa, og þeir líta á sem grundvallaratriði í starfshæfni sinni, virðist sú lenging kennaranáms við Menntavísindasvið HÍ sem nú hefur verið ákveðin mikilvæg. Þó einungis þannig að hún verði þá að stórum hluta nýtt til sérhæfingar í tónlist. Hvað varðar menntun tónmenntakennara við aðrar stofnanir, þá hefur einnig verið ákveðið í LHÍ að lengja kennaranám við skólann úr einu ári í tvö og útskrifa nemendur með M.A.-gráðu í listkennslu. Nemendur LHÍ hafa lokið B.A.-gráðu í listgrein sinni er þeir hefja kennaranám og eru þannig með mikla tónlistarmenntun. Viðbótarmenntunin snýst því mest um kennslufræðilega þætti starfsins. En er það nám sem snýr að kennslu í grein- inni nægilegt til að skapa nemendum haldbæran grunn þegar í grunnskólann kemur? Því verður eðlilega ekki svarað hér, en hvatning Andra Ísakssonar frá 1983 er enn í fullu gildi, þ.e. að gera þurfi gangskör að umbótum í menntun listgreinakennara og laða fleiri nemendur að þeim greinum, ef vilji er til að fara að lögum. Abstract The role identity and working conditions of successful mainstream school music teachers Identities in music and musical identities cover what social, musical and cultural ideas and factors influence how young people define themselves in and with music and music making. This includes the “referent others” involved, such as parents, peers and music teachers (Hargreaves, 2000). In music education programs, the focus is generally both on the music itself or a special instrument, and on teaching methods and theories in education. This offers students potential admission into two worlds – the world of music and the world of teaching. A musician’s decision to make a career in teaching can precipitate conflicts in professional and personal identity making: “Am I a musician or a teacher?” The change of ideas on teaching, from the traditional teacher-centred to student-centred conception, influences the teacher’s role in general and may affect the teacher’s perception of his role and professional identity. Those who enter music education programs have usually spent many years studying music and/or an instrument. According to Bouij (1998, 2004) role identity is a mixture of: actual expectations (the level of • competence) social and cultural expectations of a • person in a particular position what the individual finds desirable • and suitable in a particular position The connections and relations between these factors determine what kind of identity the musician/music teacher assumes. This study was concerned with the views of Kristín Valsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.