Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Blaðsíða 147

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Blaðsíða 147
Félagsfræði menntunar liggur á mörkum fræðigreina. Hún er sannarlega eitt af meginsviðum félagsfræðinnar eins og t.d. félagsfræði fjölskyldunnar, heilsufélagsfræði, atvinnulífsfélagsfræði, félagsfræði fjölmiðla o.s.frv. Jafnframt er félagsfræði menntunar ein meginstoð menntunarfræða, einkum uppeldisfræði og kennarafræða. Á svipaðan hátt og t.d. læknisfræði er byggð á safni stoðgreina, svo sem efnafræði, líffærafræði, örverufræði og sálarfræði eru kennarafræði reist á stoðgreinum eins og menntaheimspeki, uppeldissálarfræði, skólasögu, siðfræði og félagsfræði menntunar. Félagsfræðin mótaðist sem sjálfstæð fræðigrein á tímamótum nútímavæðingar á 19. öld, þegar ýmsir hefðbundnir samfélagshættir á Vesturlöndum voru á hverfanda hveli. Breytingar í atvinnuháttum og fjölskyldulífi leiddu m.a. til breytinga á uppeldi og menntun og gerðu þessar hefðbundnu athafnir smám saman að nýju samfélagslegu verkefni. Félagsfræði menntunar er samofin upphafi félagsfræðinnar sem háskólagreinar og reyndar liggja styrkustu rætur hennar aftur til rannsókna Emils Durkheim um aldamótin 1900 á hlutverki menntakerfisins í viðhaldi og þróun samfélagsins. Félagsfræði menntunar er byggð á kenningasmíð og aðferðafræði félagsvísinda, en viðfangsefni eru sótt á svið uppeldis og menntunar. Það er félagsfræðilegt viðfangsefni að rannsaka og ræða hvernig samfélag félagsmótar nýja þegna, viðheldur formgerð sinni og endurnýjar menningu sína og félagsgerð. Uppeldi og menntun eru félagslegar athafnir sem þarfnast stöðugt félagsfræðilegrar rýni1. Félagsfræðin á sér ekki langa sögu sem háskólagrein hér á landi. Kennsla í félagsfræði sem aðalgrein hófst á námsbraut í almennum þjóðfélagsfræðum við Háskóla Íslands haustið 1970. Félagsfræði menntunar hefur loðað við íslenska háskóla í a.m.k. 30 ár, einkum í menntunarfræðum og kennaramenntun2. Íslenskir fræðimenn, skólamenn og háskóla- nemar í menntunarfræðum hafa notað hugtök Myndarlegt framlag til faglegrar umræðu Umsögn um Félagsfræði menntunar eftir Gest Guðmundsson (Útgefandi Skrudda, Reykjavík, 2009). Sigurjón Mýrdal, mennta- og menningarmálaráðuneytinu 145Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009, 145–147 1 Jóhann Hauksson telur að Guðmundur Finnbogason, sem lagði grunn að íslenskri alþýðumenntun og stofnun skólakerfis í upphafi 20. aldar hafi verið vel heima í félagsfræðilegri umræðu og jafnvel hallur undir kenningar Chicago- skólans á sinni tíð (Sjá bls. 31-44 í Íslensk félagsfræði, Háskólaútg. 2004). Guðmundur þýddi m.a. rit J. Rumney: Um mannfélagsfræði, sem líklega er fyrsta félagsfræðirit gefið út á íslensku (Bókaútg. Menningarsjóðs 1941). 2 Fyrsta dæmið um formlega félagsfræðikennslu í íslenskum háskóla er sennilega í námskeiðum Lofts Guttormssonar við Kennaraháskóla Íslands veturinn 1967-8 og 1968-9, en þá var stuðst við við bók Peters L. Berger: Inngangur að félagsfræði, sem Loftur þýddi ásamt Herði Bergmann og Mál og menning gaf út 1968 (Sjá Þórólf Þórlindsson, bls. 73 í Íslensk félagsfræði, Háskólaútgáfan, 2004). Félagsfræðikennsla í KHÍ beindist öðrum þræði að viðfangsefnum menntunar og skólastarfs og má því heita að þar hafi verið fengist við félagsfræði menntunar. Ritdómur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.