Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Blaðsíða 104

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Blaðsíða 104
102 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 rannsókninni má ætla að starfskenning hvers og eins fimmmenninganna hafi ráðið meiru um notkun UST og þar með sýn hvers og eins þeirra á hana, en sérstaða greinarinnar og sú menning eða hefð sem henni fylgir (sbr. subject-specific practice). Af þessu leiðir að þau markmið sem falla undir „vinnubrögð og færni“ og „hlutverk og eðli náttúruvísinda“ samkvæmt náttúrufræðinámskránni 1999 virtust veik og óljós í kennsluháttum kennaranna fimm. Rannsóknir á notkun UST í náttúruvísindanámi, og reyndar einnig ummæli þátttakenda hér, renna stoðum undir þörf á markvissum stuðningi og samvirkni við þróun slíkra kennsluhátta og betra aðgengi að búnaði og gögnum en raun ber vitni (sbr. samantekt Bennett, 2003, sjá einnig Shulman, 1987). Ekki nægir að marka opinbera stefnu í aðalnámskrá, heldur þarf raunhæfa stefnumörkun innan og utan skólans og dyggan stuðning við samfélag fagkennara á þessu sviði. Abstract Learning science with ICT This small-scale research study reports on the use of information and communication technology (ICT) in school science and the way in which the views which teachers have of science teaching are reflected in the way they use ICT. Some research on teaching indicates that teaching practices are often subject-specific. Other research on science teaching suggests that the nature of school science is such that teachers could incorporate the use of ICT quite effectively in their teaching practice. Earlier research on the origins and production of national curriculum on information and technology education found that those preparing the national curriculum guidelines issued in 1999 (Menntamálaráðuneytið, 1999b) had overestimated the capacity of the existing school system to absorb fundamental change in teaching practice called for by using ICT (Allyson Macdonald, Þorsteinn Hjartarson & Þuríður Jóhannsdóttir, 2005). The national guidelines for science released in 1999 (Menntamálaráðuneytið, 1999a) has three components: The nature and function of science, content areas (biological, geological and physical sciences) and skills and methods needed for science. The use of ICT is recommended in several of the objectives in the national guidelines. The research study described here looked at the use of ICT by five science teachers. To describe and analyse the use, the authors drew on the Computer Practice Framework developed by Twining (2002), on a model of the suitability of ICT for developing procedural knowledge in science (Baggott La Velle, McFarlane & Brawn, 2003), and on the different roles given to students when ICT is used in science (Newton & Rogers, 2003), such as receiver, explorer, creator or reviser. A purposive snowball sample of five respected science teachers in the urban southwest was selected and all five teachers were willing to discuss their views on science teaching with us and grant us access to their science classrooms for about one hour. The discussion started with description of lessons that went well and we gained a good idea of their views on what works well, the problems faced in teaching science and in using ICT. We returned a few days later to follow a lesson selected by the teacher, and this was followed by a brief discussion of points arising from the observation, some of which were related to the earlier discussions. All five teachers used ICT, though in different ways. Two of the teachers used it mainly to present information to students in classes in slide presentations (Aðalsteinn, Saga), casting their students in the role of receivers. Saga referred to technical difficulties and poor access to computers, as well as her own inability. Aðalsteinn did not use a data projector at the time of the study, using a TV monitor instead to show slides. Two expected their students to use ICT quite a lot, casting them in the role of explorers, one as a means for students to access relevant information (Ólína) and the other more as creators, as a way of recording, Meyvant Þórólfsson, Allyson Macdonald og Eggert Lárusson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.