Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Blaðsíða 51

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Blaðsíða 51
49 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 Þorlákur Karlsson. (2005). Hvers vegna er einliðasnið traustari rannsóknaraðferð en hópsnið? Í Jón Grétar Sigurjónsson, Jara Kristina Thomasdóttir og Páll Jakob Líndal (ritstjórar), Hvar er hún nú? Arfleifð atferlisstefnunnar á 21. öld. (bls.161 - 175). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Þorsteinn Sigurðsson. (2001). Kennsla barna með lestrarörðugleika. Kennslufræðilegar leiðbeiningar. Reykjavík: Þórsútgáfan. Um höfundinn Guðríður Adda Ragnarsdóttir er atferlis- fræðingur og kennari með réttindi á grunn- og framhaldsskólastigi. Hún var rannsókna- styrkþegi á heilbrigðisvísindasviði Kaup- mannahafnarháskóla og starfaði sem deildar- sérfærðingur hjá RANNÍS. Síðar sem atferlis- ráðgjafi á www.doktor.is og innan skóla- kerfisins. Hún hefur kennt á öllum skóla- stigum, þar með talið námssálarfræði og atferlisgreiningu við Háskólann í Exeter, Háskóla Íslands, og Kennaraháskólann. Frá árinu 2000 hefur hún rekið Atferlisgreiningu og kennsluráðgjöf. Helstu viðfangsefni eru kennsla með aðferðum beinna fyrirmæla og hnitmiðaðrar færniþjálfunar, námsefnisgerð, auk hegðunar- og kennsluráðgjafar í skólum, og símenntunarnámskeiða fyrir kennara. Meðal áhugasviða hennar eru aðferðafræði einliðasniðs, staðbundin greining hegðunar og þróun gagnreyndrar kennslutækni og námsefnisgerðar. Netfang: adda@ismennt.is About the author Guðríður Adda Ragnarsdóttir is an experimental behavior analyst and a certified teacher. After obtaining a research fellowship at the Department of Life Sciences–Panum, University of Copenhagen, she worked as a departmental specialist at the Icelandic Center for Research. Later she worked as a behavior consultant within the educational services and on www.doktor.is. She has taught at all school levels, including Psychology of Learning and Experimental Analysis of Behavior at the University of Exeter, the University of Iceland and the former Icelandic University of Education. Since the year 2000 she has been running her private practice on Behavior Analysis and Teaching Consultation. Major tasks are teaching by the combined technique of Direct Instruction and Precision Teaching, behavior and teaching consultation at schools, and continued development workshops for teachers. Her main interests include single subject research methods, molecular analysis of behavior, and the development of evidence-based teaching techniques and instructional design. E-mail: adda@ismennt.is Nemanda með dyslexíu kennt að lesa með beinum fyrirmælum og hnitmiðaðri færniþjálfun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-5548
Tungumál:
Árgangar:
11
Fjöldi tölublaða/hefta:
11
Skráðar greinar:
73
Gefið út:
2004-2014
Myndað til:
2014
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Júlíus K. Björnsson (2004-2004)
Ragnar F. Ólafsson (2005-2007)
Grétar L. Marinósson (2008-2012)
Sigurlína Davíðsdóttir (2013-2014)
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit um menntarannsóknir (TUM) var gefið út af Félagi um menntarannsóknir (FUM). Það hefur nú verið sameinað Uppeldi og menntun undir nýju heiti Tímaritið uppeldi og menntun.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað: 6. árgangur 2009 (01.01.2009)
https://timarit.is/issue/384733

Tengja á þessa síðu: 49
https://timarit.is/page/6485202

Tengja á þessa grein: Nemanda með alvarlega leshömlun kennt að greina málhljóð og lesa með beinum fyrirmælum og hnitmiðaðri færniþjálfun
https://timarit.is/gegnir/991008844529706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. árgangur 2009 (01.01.2009)

Aðgerðir: