Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Blaðsíða 107
105
Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009
Ragnhildur Bjarnadóttir. (1993). Leiðsögn.
Liður í starfsmenntun kennara.
Reykjavík: Rannsóknarstofnun
Kennaraháskóla Íslands.
Shulman, L. S. (1987). Knowledge and
teaching: Foundations of the new reform.
Harvard Educational Review, 57, 1–22.
Twining, P. (2002). Conceptualising computer
use in education: Introducing the
Computer Practice Framework (CPF).
British Educational Research Journal,
28(1), 95–110.
Tyack, D. og Cuban, L. (1995). Tinkering
toward utopia: a century of public school
reform. Cambridge: Harvard University
Press.
Watson, R. (2000). The role of practical work.
Í M. Monk og J. Osborne (ritstjórar).
Good practice in science teaching.
What research has to say (bls. 57–71).
Buckingham: Open University Press.
Um höfunda
Meyvant Þórólfsson er lektor við Mennta-
vísindasvið Háskóla Íslands. Hann lauk B.Ed.-
prófi við Kennaraháskóla Íslands 1978 með
líffræði og landafræði sem meginsvið, og síðar
stærðfræði og eðlisfræði og M.Ed.-prófi í
uppeldis- og kennslufræðum 2002 með áherslu
á stærðfræði- og náttúruvísindamenntun.
Hann stundar nú doktorsnám við Háskóla
Íslands þar sem hann rannsakar námskrár-
þróun og námskrárfræði með hliðsjón af
náttúrufræðimenntun. Rannsóknir hans og
þróunarverkefni eru einkum á sviði raun-
vísindamenntunar, námskrárfræða, námsmats
og mats á skólastarfi. Netfang: meyvant@hi.is
Allyson Macdonald er prófessor við
Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún lauk
eðlisfræðinámi árið 1976 (B.Sc.Hons.) í Suður-
Afríku og er með doktorspróf í kennslufræði
raungreina frá Oregon State University
(1981). Hún hefur stundað rannsóknir á sviði
náttúrufræðimenntunar og notkunar upplýsinga-
og samskiptatækni í skólastarfi með sérstaka
áherslu á mat, þróun og framkvæmd námskráa.
Netfang: allyson@hi.is
Eggert Lárusson er lektor í landafræði og
landafræðikennslu við Menntavísindasvið
Háskóla Íslands. Hann lauk B.S.-prófi í
landafræði árið 1974 frá Háskóla Íslands,
B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið
1982 og Ph.D.-prófi í landmótunarfræði frá
Durham University í Englandi árið 1984. Hann
starfaði lengst af sem framhaldsskólakennari
en hefur verið lektor við Kennaraháskóla
Íslands, síðar Menntavísindasvið, frá 2003.
Hann hefur einkum unnið að rannsóknum á
náttúrufræðikennslu í grunnskólum. Netfang:
eggert01@hi.is
About the authors
Meyvant Þórólfsson is a lecturer at the
School of Education, University of Iceland.
He completed a B.Ed. degree at the Iceland
University of Education in 1978 with emphasis
on science, geography and mathematics
education, an M.Ed. degree at the Iceland
University of Education in 2002 with emphasis
on science and mathematics education, and is
currently a Ph.D. student at the University of
Iceland studying science curriculum reform.
His research fields are curriculum development
and curriculum studies, science education,
assessment and school evaluation and research.
E-mail: meyvant@hi.is
Allyson Macdonald is a professor at the
School of Education, University of Iceland.
She completed an honours degree in physics
in South Africa (1976) and has a doctoral
degree in science education from Oregon
State University (1981). She has carried out
research in science education and in the use of
information and communication technology in
schools, particularly in the areas of curriculum
evaluation, development and implementation.
Náttúrufræðinám með stuðningi upplýsinga- og samskiptatækni