Skírnir - 01.01.1966, Side 164
162
Stefán Einarsson
Skírnir
„Mountebank and a Clown“, þá veit ég, að þeirri sögu trúir
enginn núlifandi listamaður, sízt að öllu Nóbelsverðlauna-
skáldið okkar. En ef nútímalistin dæmist mikil, þá get ég
ekki annað séð en að dróttkvæðalistin og rímnakveðskapur-
inn hafi líka verið mikill skáldskapur og ætti maður að trúa
fornskáldunum og Snorra til þess mats, hvað sem mati nútíma-
manna liður.
HEIMILDIR.
Hallvard Lie, ‘Natur’ og ‘unatur’ i skaldekunsten, Oslo, Aschehoug, 1957.
Snorra Edda: Edda Snorra Sturlusonar, udg. ved Finnur Jónsson, Koben-
havn, 1931.
Fornaldarsögur Norðurlanda, Reykjavik, 1943.
Roland Penrose, Picasso: His Life and Work, New York, Harper, 1959.
Hugo Friedrich, Die Struktur der modemen Lyrik, Hamburg, Rowolt,
1956.
James Joyce, Ulysses, New York, The Modern Library, 1946.
James Joyce, Finnegans Wake, New York, The Viking Press, 1959.
Andrée Breton, Manifestes du surrealisme, 1924, Gallimard, 1963.
Halldór Kiljan Laxness, Vefarinn mikli frá Kasmír, Reykjavik, Prent-
smiðjan Acta, 1927.
Einar 01. Sveinsson, „Dróttkvæða þáttur“, Skímir 1947 og Við upp-
sprettumar, Reykjavík, Helgafell, 1956, bls. 49.
Ezra Pond, The ABC of Reading, lst ed. 1934, A New Directions Paper-
book, New York 1960.
Christopher Gray, Cubist Aesthetic Theories, Baltimore, The J. H. Press,
1953.
Maurice Grosser, The Painter’s Eye, A Mentor Book, New York, 1955.
Patrick Heron, The Changing Forms of Art, New York, The Noonday
Press, 1958.
Jón Þorleifsson, „Guernica," Rauðir Pennar 1938.
Halldór Kiljan Laxness, „Vandamál skáldskapar á vomm dögum,“ i
Dagur i senn, Reykjavík, Helgafell, 1955.
Halldór Kiljan Laxness, „Minnisgreinar um fornsögur," í Sjálfsögðmn
hlutum, Reykjavík, Helgafell, 1946.
Egils saga Skalla-Grimssonar, Islenzk fomrit II, Reykjavík, 1933.
Helgi Sigurðsson, Safn til bragfræði íslenzkra rímna, Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja, 1891.
Ölafur M. Ólafsson, „Skáldamál," í Á góðu dægri, Afmæliskveðja til
Sigurðar Nordals 14. sept., Reykjavík, Helgafell, 1951.
Sigurður Nordal, „Lifandi saga dauðra bókmennta," í Islenzk menning I,
Reykjavik, Mál og menning, 1942.