Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Page 42

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Page 42
er í samræmi við gagnrýni Tarkovskys sjálfs á efnis- og tæknihyggjuna og þau átök milli hins andlega og efnislega sem gjaman birtast í myndum hans.16 Fjórir meginþræðir Málverk Leonardos da Vinci af vitringunum þremur hylla Jesúbamið er í bakgrunni upphafs Fórnarinnar. Upphafsstafír myndarinnar birtast með þann hluta verksins í bakgrunni sem sýnir einn vitringanna færa Jesúbarn- inu gjöf. Síðan færist myndavélin upp eftir myndinni frá Jesúbarninu að lífsins tré og upp eftir því, en rætur þess eru rétt við höfuð Maríu og Jesú- bamsins. A meðan hljómar arían úr Mattesuarpassíu Jóhanns Sebeatíans Bachs, Erbarme Dich, Gott, og hún rennur síðan saman við öldugjálfur og fuglakvak og atriðið þar sem Alexander og sonur hans em að gróðursetja visnaða tréð hefst. Sama aría hljómar í lok myndarinnar þegar myndavélin færir sig upp eftir visnaða trénu og drengurinn er nýbúinn að vökva það. Ljósbrigði sólarinnar í greinum trésins gefa í skyn að tréð geti lifnað og blómstrað. Fórnin er þannig römmuð inn með myndinni af lífsins tré og miskunnarbæninni úr Matteusarpassíunni. Auk þess koma upphafsorð Jóhannesarguðspjalls við sögu í byrjun og niðurlagi myndarinnar. Eftir sam- talið við Ottó í upphafi myndarinnar segir Alexander við son sinn: „í upp- hafi var orðið... en þú ert mállaus eins og murta.“ í lok myndarinnar liggur drengurinn undir trénu eftir að hafa vökvað það og mælir þá í fyrsta sinn eftir hálsaðgerðina: „í upphafi var orðið... Hvers vegna er það, pabbi?“ Þá er ekki hægt að horfa framhjá tilvísun í rússnesku hefðina um hinn heilaga dára. í upphafi myndarinnar fær Alexander heillaóskaskeyti í tilefni afmæl- isins frá fyrrverandi samverkafólki í leikhúsinu undirritað af „richardins and idiotists“. Þar er vísað til þess að Alexander hafði bæði leikið Ríkharð III í verki Shakespeares og Myshkin fursta í skáldverki Dostojevskys, Fávit- anum. Það er vísunin í Fávitan sem er áhugaverð í þessu sambandi og sú staðreynd að Fórninni lýkur með því að Alexander er fluttur á brott í sjúkra- bíl eins og hver annar fáráðlingur eftir að hann hefur brennt hús sitt og eigur. Þegar glímt er við að túlka Fórnina er útilokað að taka ekki mið af þessum fjórum þáttum sem mynda mikilvæga þræði í margræðum vef myndarinnar. Leonardo Augljóst er að málverk Leonardos da Vinci (1452-1519) af vitringunum þremur gegnir veigamiklu hlutverki í myndinni, enda hafa margir gengið út 16 Tarkovsky, 1986, s. 218; Epelboin, 1986. 17 Green, 1987.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.