Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 49

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 49
sem steðjar að í lífi Alexanders og þeirri menningu sem hann er hluti af. í tæknidýrkun sinni og framfarahyggju skeytir maðurinn ekki um ljósið og gefur sig í staðinn á vald myrkrinu og öflum eyðileggingar. Tilvitnun Alexanders í upphaf Jóhannesarguðspjalls kemur í kjölfar sam- tals hans og póstmannsins Óttós eftir að feðgarnir hafa gróðursett visnað tréð í byrjun myndarinnar. í samtalinu ræðir Ottó um tilgang og merkingu lífsins. Óhætt er að segja að hann sé kynlegur kvistur og enginn virðist vita neitt um fortíð hans eða ástæður þess að hann settist að á þessum slóðum. En hann safnar atburðum sem eru óútskýranlegir en þó sannir. í myndinni fær hann hlutverk eins konar spámannlegs boðbera og Tarkovsky er þeirrar skoðunar að það megi einnig líta svo á að hann sé útvalinn og kallaður af Guði.32 Samtalið hefst á því að hann spyr Alexander að því hvernig sambandi hans við Guð sé háttað og Alexander verður að viðurkenna að það sé nú ekkert. Ottó segir honum þá að hann þurfi ekki að vera svona niðurdregin og að tilgangur lífsins sé ekki að vera alltaf að bíða eftir að eitthvað gerist. Hann vitnar síðan til dvergsins hjá Nietzche og hugmyndar hans um hina eilífu endurkomu hins sama. Einræða Alexanders kemur í framhaldinu þar sem hann situr inn á milli trjástofna. Þar talar hann um hvemig mennirnir hafa komið fram hver við annan og í umgengni sinni við náttúruna. Sérhvert vísindalegt framfaraskref er notað í þágu hins illa, öll menningin er byggð á synd frá upphafi til enda og mennirnir hafi komið á ósamræmi eða ójafn- vægi milli efnislegs og andlegs þroska. Menningin er því gölluð, hún er fallin, og það er orðið of seint að gera nokkuð til að leysa vandann. Mitt í þessari orðræðu er eins og hann átti sig og segir: Guð, hvað ég er þreyttur á þessu tali! „Orð, orð, orð.“ Loks skil ég hvað Hamlet átti við. Hann var búinn að fá sig fullsaddan af vindbelgjum. Og ég líka. Hvers vegna tala ég svona? Bara að einhver vildi hætta að tala og GERA eitthvað í staðinn. Eða að minnsta kosti reyna.33 Tilvistarspurningar um merkingu og tilgang annars vegar og framgöngu mannsins gagnvart sköpunarverkinu hins vegar hverfast þannig um setning- una: „í upphafi var orðið... en þú ert mállaus eins og murta.“ Jafnframt er innantómum og gangslausum orðum stillt upp sem andstæðu við skapandi orð Guðs. Upphaf einræðunnar snýst auk þess um húsið sem hann og kona hans höfðu rekist á og keypt á þessum stað. Það er hús drauma og væntinga en verður síðan tákn mistaka og falskra og brostinna vona - eða jafnvel inn- 32 Tarkovsky, 1986, s. 227. 33 Fómin, 1986. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.