Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 50

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 50
antómrar og dauðrar efnishyggju - og kveikir Alexander í því í lok mynd- arinnar. Eftir einræðuna rekast þeir saman, Alexander og drengurinn og Alex- ander líður útaf. Þá birtist götumyndin með afleiðingum kjarnorkustríðsins í svart-hvítu fyrra sinnið sem eins konar fyrirboði þeirrar ógnar sem steðjar að menningunni. Síðan kemur atriði þar sem Alexander er að fletta bók með íkónamyndum sem Viktor hafði fært honum í afmælisgjöf. Hér er áfram vikið að því hvernig maðurinn hefur glatað andlegum þroska sínum. Alex- ander dáist að myndunum og þeirri visku, andagift og sakleysi sem fólgið er í þeim. Þær eru eins og bæn. Og nú er allt þetta glatað. „Við getum ekki einu sinni beðið lengur," segir hann. í framhaldinu knýja tilvistarspurning- arnar áfram dyra. Viktor spyr hann hvort honum hafí aldrei fundist líf sitt vera misheppnað. Alexander játar því en segir það hafa breyst smám saman frá fæðingu drengsins. Drengurinn er það sem gefur lífi hans tilgang og það er auljóst af allir myndinni hve mikils virði hann er honum, svo mikils virði að hann er tilbúinn að fórna öllu fyrir hann, meira að segja sambandinu við hann. Umræðan um tilvistarspurningar heldur áfram út frá annarri afmælisgjöf til Alexanders. Ottó færir honum Evrópukort frá 17. öld og út frá því spinnst umræða um sannleikann og hvað sé sannleikur. Ottó segir jafnframt frá því að hann sé safnari, hann safni atburðum sem séu óvenjulegir en samt sannir og lýsir því svo yfir að við séum blind og sjáum ekkert. Umræðan um sann- leikann er athyglisverð í þessu samhengi og í ljósi þess hvaða hlutverki upp- hafsorð Jóhannesarguðspjalls gegna í mynd Tarkovskys. í Jóhannesarguð- spjalli er töluvert talað um sannleikann. í upphafskafla þess segir að lög- málið hafi verið gefið fyrir Móse en náðin og sannleikurinn hafi komið fyrir Jesú Krist (1.17). Síðar í guðspjallinu er talað um að þekkja sannleikan og að sannleikurinn muni gjöra menn frjálsa (8.32). í 14. kafla er hann sem í upphafi þess er kallaður Orðið einnig kallaður sannleikurinn (14.6) og orð Guðs er jafnframt kallað sannleikur nokkrum köflum síðar (17.17). Loks má minna á spurningu Pílatusar: Hvað er sannleikur? (18.38), spurning sem Viktor spyr einnig í myndinni. Ottó svarar reyndar að ekkert slíkt sé til og tekur líkingu af kakkalakka sem hleypur umhverfis disk og telur sig hafa komist fram á við. Hér er gefið í skyn að við trúum því að framfarirnar hafi fært okkur nær sannleikanum en Ottó telur það augljóslega blekkingu. Þetta tengist ennfremur spumingu Alexanders um hvort nýrri kort séu eitthvað nær sannleikanum en þau eldri. Það kann að vera tilviljun að sannleikshugtakið skuli koma fyrir með svo áberandi hætti í Fórninni rétt eins og í Jóhannesarguðspjalli. Ég tel þó að svo sé ekki. Það er augljóst samhengi á milli Jóhannesarguðspjalls og 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.