Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 58

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 58
móti sprottinn upp úr trúar- og bænalífi fjöldans.2 Einstakir sálmar eru orðnir til á mismunandi tímabilum, spanna trúlega a.m.k. 500 ár, og eru að líkindum 2500 til 3000 ára gamlir.3 Þeir hafa smám saman öðlast þann sess að verða bæna- og sálmabók þjóðar og síðar verið teknir yfír af kristninni og breiðst út um veröld víða og haft ómæld áhrif, ekki síður hér á landi en annars staðar í hinum gyðing-kristna menningarheimi.4 Við skulum ekki gleyma því að Saltarinn var bænabók Jesú Krists, hann vitnaði í þá á krossinum (Mt 27:46, Mk 15:34, sbr. S1 22:2) og andlátsorð hans eru meira að segja sótt í þá (Lk 23:46, sbr. S1 31:6). í Nýja testament- inu er ekki vitnað jafn oft í neitt rita Gamla testamentisins og Davíðssálma.5 Davíðssálmar eru sálmar fjöldans og jafnvel sá sem biður með orðum þeirra í einrúmi hann biður í raun og veru í samfélagi. Kvæðið „Davíð konungur“ eftir Einar Benediktsson hefst á orðnum „Um aldur beygir heimurinn hné/ við hjarðkóngsins voldugu ymna.“6 í því orðalagi kemur ekki aðeins fram sú gamalgróna skoðun að sálmarnir eigi rætur að rekja til Davíðs konungs, 7 ,,útvald[a] söngvar[a] Saltarans“, eins og Einar nefnir hann, heldur minnir kvæðið ekki síður á þær miklu vin- sældir sem sálmamir hafa notið um aldir og að þeir hafa verið notaðir sem bænasálmar. Harmasálmar Það er athyglisvert hversu stór hluti sálmanna, um þriðjungur þeirra, eru harmasálmar eða bænasálmar.8 Einhver sagði þessa staðreynd vera til marks um að manneskjunni væri tamara og eðlislægara að biðja en þakka. Raunar er erfítt að draga upp sterka andstæðu þarna á milli því að við skoðun harmasálmanna kemur á daginn að flestir þeirra lýsa aðeins að 2 Á þetta atriði lagði Hermann Gunkel (1862-1932) megináherslu. Gunkel var brauðryðjandi í rannsókn Saltarans á 20. öld. Hann er upphafsmaður hinna formsögulega rannsókna í gamlatestamentisfræðum og leitaðist við að flokka sálmana í ljósi notkunar þeirra í trúarlífinu og hvemig sú notkun héldist í hendur við form þeirra og innihald. Áhersla hans á notkun sálmanna í líftnu og þá einkum helgihaldinu leiddi til þess að hið þýska orðalag hans ‘Sitz im Leben’ er þekkt af öllum guðfræðinemum enda kennt í öllum bókum um inngangsfræði Gamla testamentisins. 3 Vissulega er talsverður ágreiningur meðal fræðimanna um aldur einstakra sálma en flestir telja að umtals- verður hluti sálmanna sé til orðinn frá tímanum fyrir babýlónsku útlegðina (586-538 f.Kr.) 4 Um áhrif Saltarans hefur til þess best og ítarlegast verið fjallað af R.E. Prothero 1903 og W.L. Holladay 1993. 5 Sjá ágæta grein Tryggve Kronholm um notkun Saltarans í Nýja testamentinu. Kronholm 1995, s. 57-83. 6 Einar Benediktsson 1964, s. 553. 7 Nútíma biblíuvísindi mega raunar heita einróma í því að hafna þessari gamalgrónu skoðun. 8 Bandaríski gamlatestamentisfræðingur Walter Brueggemann hefur lagt mikla áherslu á þýðingu og mikil- vægi harmasálmanna fyrir trúarlíf einstaklinga og safnaða. Þessi áhersla hans kemur vel í ljós í hinu mikla riti hans um guðfræði Gamla testamentisins (1997). 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.