Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 140

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 140
vin eða fjölskyldumeðlim. Þannig virðist kristinn arfur viðhaldast kynslóð fram af kynslóð og allt til þessa dags þótt landsmenn sæki lítt kirkju til að vera við almennar guðsþjónustur. I þessari ritgerð verður leitast við að skil- greina nánar forsendur, inntak og birtingarform þessarar barnatrúar, sem einn fræðimaður hefur nefnt hina orðlausu móðurtrú (Sundén 1970:83). Hér er vel að orði komist því grunnur hennar virðist lagður mjög snemma og sumir segja á fyrsta æviskeiði einstaklingsins í hinum nánu samskiptum við foreldrana löngu áður en hann er farinn að geta hugsað í samhengi og skipulega um guð. Upptök og afdrif barnatrúar Sigmund Freud hafði ákveðnar kenningar um trúarbrögðin og trúarlíf ein- staklinga sem eru mjög umdeildar. Trúarþörfina og bænirnar tengdi hann þörfum mannsins fyrir verndandi og fyrirgefandi föður (Freud 1985 ). Þó svo rannsóknir Freuds hafi aðallega byggst á viðtölum hans við konur taldi hann sig geta rakið guðshugmyndirnar og trúarbrögðin til kynferðislegra hugsana drengja og átakafullrar samsemdar við föðurinn. Grunn guðshug- myndanna má þess vegna að hans mati rekja til reynslu af feðrum og tengslum við þá. Óskir og væntingar tengdar vemdandi og fyrirgefandi og máttugum föður eru þannig yfirfærðar á guð sem fólk skynjar sem yfírnátt- úrulegt afl sem á sér samt rætur í mannlífinu og er því manngert (anþróp- ócentrískt). Fræðimenn sem fjalla um uppruna trúar og trúarhugmyndir barna eru sammála um að þær séu mjög mótaðar af reynslu barna af for- eldrum. í hugum bamanna fá foreldrarnir yfirnáttúrulega og máttuga eigin- leika um leið og hugmyndir þeirra um guð endurspegla foreldrana. Því má bæta hér inn í að trúarlegt táknmál og orðræða í gyðing-kristinni hefð við- heldur föðurhugtakinu í tengslum við Guð og segja má að sú grundvallar- kenning kristninnar að Guð varð maður geti tengst hugmyndum af þeim toga þó svo að sá guð sem kristin trú boðar sé skapari sem manninum dirf- ist ekki að nefna með nafni því hann er „sá sem hann er“ óháð óskhyggju og reynslu manna (2 M 3.13-15). Eftir daga Freuds hafa sálgreinendur lagt áherslu á hlut móður í mótun trúarlífsins (E. H. Erikson 1975: 239-266; 1980:57-107) og þá staðreynd að þær myndir af guði sem fólk eignast og á innra með sér séu alls ekki alltaf endurspeglun af þeim guði sem viðkomandi hefð og söfnuður boðar og biður til (Rizzuto 1979). Vinsældir myndarinnar af Marfu mey með Jes- úbarnið endurspegla ábyggilega mikilvægi móðurinnar þegar um trúarlífið er að ræða, bæði upptök þess og þroska og á það að sjálfsögðu við um róm- verskt kaþólskt fólk sem á Maríu mey sem höfuðdýrling. Margt bendir þó 138
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.